Ég held að þetta gæti verið svona vegna þess að skólarnir hafa þessar innbyggðu stereótýpur og fólkið sem að finnst það tilheyra þessum stereótýpur sækist í viðeigandi skóla. MH er með þetta, eins og þú kallar það, “artý fartý” stereótýpu og því fer þannig fólk gjarnan þangað. Ég, sem dæmi, er í VÍ. Það er þónokkur hnakkamenning þar bara afþví að stereótýpan er þannig. En ég persónulega er alger anti-hnakki og myndi örugglega flokkast meira sem MH (eða artý fartý) manneskja.