Nýverið labbaði ég inn í verslun að bæjarlind 1 í kópavogi, búð að nafni start.is. Það er nú ekki frásögu færandi, nema það að ég var að spá í að kaupa mér tölvu. Jú jú, ég skoðaði allar verslanir á höfuðborgarsvæðinu, en þarna rakst ég á svoldið sérstakt. Móðurborð frá Gigabyte, K8NNXP, móðurborð fyrir AMD 64. Ég skoðaði verðmiðan og viti menn, þetta borð var ódýrara en flest intel borð í dag. Löng saga stutt. Ég lét verða af því, ég er núna stoldur eigandi, Amd64 3200+, Gigabyte K8NNXP, og...