okei ég útskýri betur. Ég er með einn hátalara sem ég stjórna hljóði með og get kveikt og slökt á öllum hátölurum, hann tengist í tölvuna og svo er annað tengi (á þessum hátalara sem ég stjóra hljóði með og því. semsagt eitt fer aftaní tölvuna og hitt aftaní bassaboxið, þannig hef ég allavena náð 2 hátölurum í viðbót til að virka) sem fer yfir í bassaboxið, aftan á bassaboxinu eru fullt af tengjum þar sem þú tengir restina af hátölurunum, á þá ekki að vera nóg að tengja þá aftaní bassaboxið?