Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Feanor
Feanor Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
698 stig
Fëanor, Spirit of Fire.

Closed beta test (0 álit)

í MMORPG fyrir 12 árum, 10 mánuðum
Hérna er þráður af GW2G, http://www.guildwars2guru.com/forum/press-closed-beta-test-t27964.html með þeim vídjóum og upplýsingum sem eru komnar úr betunni sem var seinustu helgi.

Kill Cult - Aggressive V (3 álit)

í MMORPG fyrir 14 árum, 4 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=8GD84m8cYrI http://www.youtube.com/watch?v=zwQbZuEUm44 Part 3 er á leiðinni.

Þróun (1 álit)

í MMORPG fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Jæja… leikurinn hefur þróast slatta, þetta myndband fer ansi vel í gegnum það: http://www.youtube.com/watch?v=hBqU1m8GD7Y&fmt=37

(Svo gott sem) Frítt trial! (7 álit)

í MMORPG fyrir 14 árum, 10 mánuðum
http://forums.darkfallonline.com/showthread.php?p=4086211#post4086211 Gogogogogo!

Darkfall is here (17 álit)

í MMORPG fyrir 15 árum
http://www.youtube.com/watch?v=pDWw8wgr0F0&fmt=22 Afhverju ert þú ekki að spila?

Vídjó (0 álit)

í MMORPG fyrir 15 árum, 5 mánuðum
http://killcult.com/front/?p=47 Búið að vera fjör undanfarnar vikur, serverinn virðist vera að fara taka við sér. Iivy Freyja - Kill Cult

Fyrstu mánuðir Darkfall (4 álit)

í MMORPG fyrir 15 árum, 5 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=xB48NVF4Xvg Bætt við 12. júlí 2009 - 12:56 Þetta er án efa besti leikur sem ég hef spilað.

Eruði að lagga? (12 álit)

í MMORPG fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Sendið heimasímann ykkar, ip-töluna 70.95.25.70 (serverinn) og segist vera að reyna að tengjast þessum leikjaþjóni og séuð að fá hræðilegt ping og biðjið þá vinsamlegast um að reyna að laga þetta. Þetta ýtir oftast á eftir þeim og þeir laga eitthvað. Þetta er hætt að vera fyndið, það er ekkert að hægt að spila svona.

PvP (9 álit)

í MMORPG fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Jæja, eftir ansi góðan dag og skemmtilega bardaga í Kheshatta, á ég smá af vídjóum sem ég skellti saman. http://hi.is/~hfr1/TBH-0001.avi Enjoy.

AoC vs. WoW (9 álit)

í MMORPG fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég tók eftir því að það er eitthvað komið um svona þræði á /blizzard, ég vil biðja ykkur sem stunda þetta áhugamál að vera ekkert að flækja ykkur í þær umræður, enda leggjast þær oftast í frekar lágt plan. Ég mun umsvifalaust eyða öllum þráðum sem birtast hér um þetta umræðuefni.

Warhammer online closed beta (8 álit)

í MMORPG fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Er einhver að spila betuna af WAR? Ef svo er, nöfn/guild/class/level? Bætt við 20. apríl 2008 - 11:41 Ég er Iivy, lvl 28 Warrior-priest í Mystical Awekening.

Miði á Wacken til sölu. (0 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Er að selja miða á Wacken núna í sumar. Ef þið hafið áhuga getið þið sent mér skilaboð hérna á huga. Verð yrði eitthvað aðeins undir því verði sem þetta kostar í dag. Bætt við 17. febrúar 2008 - 17:06 Jæja, miðinn seldur.

Viltu vita allt um Darkfall? (5 álit)

í MMORPG fyrir 17 árum, 3 mánuðum
En hefur engan tíma til að lesa öll þessi developer journals? Þá er svarið þitt komið http://forums.darkfallonline.com/showthread.php?t=43318 Gæi sem tók samman allt info sem er vitað um Darkfall á þessum tímapunkti… og skellti því á einn stað, frábært framtak. Enjoy.

FFV Advance (4 álit)

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Einhver sem hefur farið í gegnum þennan leik og klárað Sealed Temple? Hvernig gekk ykkur með Enuo? Ég er engan vegin að meika þetta haha.

PvP, full loot og Twitch based combat (5 álit)

í MMORPG fyrir 17 árum, 7 mánuðum
http://df-en.curse-gaming.com/articles/details/2055/ Ágætis grein sem félagi minn skrifaði. Mæli með því að fólk lesi þetta ef það er ekki að fíla leikina sem þeir eru að spila, gæti opnað augun fyrir einhverjum nýju.

Könnunin? (7 álit)

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég ætla að væla og segja að það eru svo fáir möguleikar í þessari könnun, að það er ekkert eðlilegt. Að mínu mati er FF5 með lang skemmtilegasta kerfið (Job), FF3 var líka með Job kerfi en þar var það frekar slappt, FF5 hinsvegar fullkomnaði það og var það hreint út sagt awesome í þeim leik. Hættiði að vera með fordóma gagnvart gömlu leikjunum! Þeir eru miklu betri en þetta 3D crap!

Jahá (16 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
http://www.telegraph.co.uk/connected/main.jhtml?xml=/connected/2007/03/21/nmetal21.xml “Itelligent teenagers often listen to heavy metal music to cope with the pressures associated with being talented, according to research.” Segir allt sem segja þarf. Bætt við 22. mars 2007 - 19:38 Til að bæta við, þá kannast ég fullkomlega við þetta.

Jæja... fleiri Tolkien tengd tattoo (11 álit)

í Tolkien fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Eins og einhverjir muna kannski eftir, þá gerði ég einhvern tíman þráð hérna að spurja fólk hvort það væri með Tolkien tengd tattoo.. Ég spyr bara aftur. En ég var að fá mér nr. 2. Skellti á mig einu stykki Smaug. http://212.30.203.209/Helgi/p3160001.jpg Plastið enn á svo að maður skellir fleiri myndum seinna þegar þetta er plastið er farið af og sárin farin að gróa. Bætt við 18. mars 2007 - 10:11 Arg, upphal.net ekki alveg að gera sig. Þetta ætti að virka og haldast uppi

Nammi Lord of the Rings (8 álit)

í Tolkien fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Fyrst að það skellti einhver inn Lego LOTR, þá ætla ég að skjóta þessu fram, sá þetta rétt eftir jólin og gleymdi alltaf að pósta þessu hér. http://missedmanners.wordpress.com/2007/01/12/what-i-did-over-christmas-vacation/ Þetta er bara… vá… Minas Tirith næstu jól haha.

Arena Point Calculator (12 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
http://wrath.fud.no/~rune/giefepix/flash/arenapt.swf Ákvað að pósta þessu hér, félagi mig setti þetta saman á einföldu flash formi.

Darkfall Online gameplay video (1 álit)

í MMORPG fyrir 17 árum, 11 mánuðum
www.darkfallonline.com Fucking næs.

Tyra Banks og WoW (22 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
http://board.wow-blackguard.com/viewtopic.php?t=3298 Hvað finnst ykkur?

Vanguard beta (5 álit)

í MMORPG fyrir 18 árum
Var að fá invite í Vanguard beta og er að patcha eins og er (18gb :o). Einhver annar sem er að spila betuna?

Bossiney (11 álit)

í MMORPG fyrir 18 árum, 1 mánuði
Jæja, erum 3 íslendingar á Bossiney cluternum. Erum hibs og erum í guildinu After Dark. Einhverjir að spila?

Tolkien tattú (3 álit)

í Tolkien fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Jæja, ekki mikið að gerast en ég ætla að varpa fram einni spurningu sem ég hef rekist mikið á á útlendum Tolkien spjallsíðum. Er einhver með Tolkien tengt tattú? Ég fékk mér eitt fyrir 3 árum, mynd sem ég teiknaði af Ancalagon (Þó svo að þetta gæti nú verið hvaða vængjaði dreki sem er). Planið er að bæta við nafninu Ancalagon the Black hinum megin á höndina (er með myndina sjálfa á innan verðum handleggnum) skrifað á Tengwar eftir the Black Speech....
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok