Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Feanor
Feanor Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
698 stig
Fëanor, Spirit of Fire.

Re: akkuru er Gandalfur svona heimskur?

í Tolkien fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég veit afhverju, afþví ef þeir hefðu gert það, þá hefðu allir orkarnir og allir herir Sauron's ennþá verið lifandi, þeir hefðu staðið við innganginn að Mount Doom… and guess what? Þeir hefðu drepið Fróða. Og ég er t.d. alveg viss að þótt að ernirnir séu sterkari en Nazgûlarnir, þá væri erfitt fyrir ernina að berja við þá, með fólk á bakinu, sem þeir t.d. voru ekki með, í síðustu orustunni fyrir utan hliðið. Og það gæti t.d. verið eina ástæðan afhverju þeir voru kröftugri, akkúrat þá.

Re: 512mb DDR 400mhz x2

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Heh, þetta er Kingston, en annars er ég búinn að selja.

Re: Besta hljómsveitinn í dag

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Blind Guardian.

Re: Bestu Metal söngvararnir í dag ??

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ah, og svo ZP úr Dragonforce.

Re: Bestu Metal söngvararnir í dag ??

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hansi Kürsch (Blind Guardian) Fabio Lione (Rhapsody) Matt Barlow (Fyrrverandi söngvari Iced Earth, söng m.a. á Horror Show)

Re: honor system og gank

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég veit afhverju þegar þú ert gankaður, þá er það í 95% tilvika rogue. Afþví að 95% af öllum sem spila leikinn, eru rogue.

Re: Nýja band Thomen, gamla trommarans í Blind Guardian

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þetta er nú bara… vá, alveg eins og BG :P

Re: Movement í d20 kerfunum.

í Spunaspil fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Held að það sé vegna þess að flest okkar séu með svona… 8 í con eða svo. Þessir allhraustustu með 12-13. Ef maður færi að pæla þannig í því. Og mig minnir endilega að heimsmetið í 100m hlaupi sé undir 10sec, sem þýðir að fólk fer 10m eða meira á 1sec þegar það er komið í fullan sprett, svo að run feetið er kannski meira eins og sprint.

Re: Status

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Race: Human Class: Priest Level: 52 Server: Broken Blade Guild: Purple Steele

Re: Balroggarnir

í Tolkien fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Fín grein. Og smá sem ég ætla að bæta við, fyrir þá sem vilja lesa meira um rifrildi um hvort Balroggar hafi haft vængi (á hlutlausan hátt), mæli ég með þessari síðu. Þar er vitnað í bækur og farið vel í öll efni: http://en.wikipedia.org/wiki/Balrog

Re: Balroggarnir

í Tolkien fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Persónulega held ég að þessi stærð sem alltaf sé sögð, sé bara þessi… hvað á maður að segja, ótti, sem kemur með þeim, allur reykurinn og eldurinn. Eins og er í FOTR, þá er talað um þetta sem ekki stærra en mann, en þó hafi mikill ótti farið fyrir honum, þá líklegast sést mynda í mann innan í öllum reyknum og eldinum. Eða það er eins og ég hugsa þá. Og þessi setning sem þú vitnar í, er svipuð og eins ég (og þeir sem halda að Balroggar hafi ekki verið með vængi) túlka setningu með “shadowy...

Re: Balroggarnir

í Tolkien fyrir 19 árum, 8 mánuðum
AMK komu þeir fram í framleiðslu Jacksons. Það sem verst er, að Jackson veit ekkert meira um þetta en við. Svo að þótt að hann hafi túlkað það þannig, þá voru þeir ekkert endilega með vængi. T.d. ef ég myndi gera mynd, þar sem Balrog væri, væri hann í manshæð, með enga vængi.

Re: Blind Guardian

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Já, það passar. Í þeim turni varð hann akkúrat svona, gull húð og tímaglösin heh.

Re: Power Metall

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Frábær diskur, sérstaklega lögin Valley of the Damned, Black Winter Night, Starfire og Evening Star.

Re: Blind Guardian

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Já, þetta er akkúrat það sem flestir sem hafa hlustað á þá lengi segja, hvernig að A Night at the Opera hafi ekki verið það góður. En hins vegar er ég svo mikill Tolkien maður, að ég verð að segja að Nightfall in Middle-Earth sé bestur.

Re: Blind Guardian

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þetta er lýsingin sem er á honum í Dragons of Autumn Twilight held ég, og bókunum sem koma þar á eftir. Hann er bróðir þarna… Caramon? man ekki alveg hvað hann hét.

Re: Blind Guardian

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Galdrakarlinn, gull lituð húð og augu sem voru eins og tímaglös.

Re: Power Metall

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Heh, ég kannast við Dragonland þar sem þeir ákváðu að covera Neverending Story theme lagið með power metal stíl. Annars kannast ég ekki við restina þarna, en þú verður að drífa þig að hlusta á Dragonforce fyrir Wacken.

Re: Power Metall

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Heh, fór gegnum listann, ótrúlega en satt, held ég að ég hafi þekkt nánast allar hljómsveitirnar, fækkaði þó þegar ég nálgaðist neðri hluta listans. Annars hefur maður verið að hlusta á Power metal andskoti lengi, og mæli ég með að allir sem eru kannski að byrja á þessu, hlusti á Blind Guardian, Helloween og jafnvel Iced Earth, þar sem þessi bönd voru ein af þeim fyrstu til að byrja að gera alvöru power metal.

Re: my final story

í Final Fantasy fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Heh, kynntist þessu gegnum bróðir pabba míns fyrst sem átti FF6 á SNES. Þakklátur honum síðan :P

Re: my final story

í Final Fantasy fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Heh, persónulega finnst mér bæði FF8 og FF6 betri en FF7… margar skoðanir til.

Re: Power Metal !

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Blind Guardian Helloween Gamma Ray Iced Earth Rhapsody (og þá Luca Turilli) Sonata Arctica Dragonforce Hammerfall Demons&Wizards Freedom Call Angra Kamelot Falconer Power metall er bestur…

Re: Hópferð á Wacken Open Air

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Til gamans má geta að Dragonforce voru að staðfesta komu sína á Wacken 2005, hægt að sjá það á Tourdates á www.dragonforce.com, ekki enn komið inná www.wacken.com, þetta er alveg safe þar sem gítarleikarinn sjálfur, Herman Li, postaði þessu á foruminu þeirra.

Re: Orkar og Dríslar

í Tolkien fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þetta eru mjög svipaður verur, ef ekki þær sömu. En ef þær eru ekki þær sömu, þá myndi ég halda að Orkar væru aðeins stærri er dríslar.

Re: Iceland H vs. A Iceland

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Grín eða ekki grín, fínt að leiðrétta þennan misskilning :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok