Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Feanor
Feanor Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
698 stig
Fëanor, Spirit of Fire.

Re: prufa nýtt

í MMORPG fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Það sem ég meina er að þegar server er merktur með “RP server” þá laðar hann oftast að sér fólk sem er í eldra lagi þar sem yngri spilurum finnst RP asnalegt.

Re: Metal: A headbangers journey, mitt álit

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hvaðan er þetta quote? Þetta er held ég verst stafsetti enski texti sem ég hef séð á minni stuttu ævi. kv. Stafsetningarlögreglan

Re: prufa nýtt

í MMORPG fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já, en þeta eru allt hlutir sem player'ar skipuleggja ekki satt? Og það að það séu RP server'ar þýðir bara að fólkið er oftast eldra þar.

Re: prufa nýtt

í MMORPG fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Sem er frekar skrýtið þar sem það eru til leikir þar sem RP er mun betra. WoW styður ekki RP, það er ekkert sem hjálpar RP'erum til þess að skemmta sér við þar sem þeir gera nema hugmyndaflugið, engir ingame events sem hægt er að gera á role play server'um o.s.frv.

Re: Elite - Bifrost

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Enda spilar slatti af þessum gaurum líklegast MMO leiki. 3 af þeim sem ég hef spilað mest með á mínum MMO ferli (6 eða 7 ár núna) eru í death/black metal böndum :p

Re: Mín reynsla sem Tolkien aðdáandi.

í Tolkien fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Sjáðu, þú gast fattað þetta sjálfur. (Stærðfræðin gekk ekki upp, einhver sem er 16 ára árið 2006 er ekki 11 ára árið 1991)

Re: Mín reynsla sem Tolkien aðdáandi.

í Tolkien fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Dannatello Ég las fyrst hringadróttinssögu þegar ég var ellefu ára (1991) Samt ertu bara 16 ára núna árið 2006?? Magnaður árangur það.

Re: Black-Death

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Söngvarinn í Svartadauða er pabbi minn.

Re: Herman Li

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já, bæði á Wacken 2005 og svo í London í febrúar á þessu ári. Aðeins of drukknir á Wacken en fannst þeir frekar góðir í London, versta var að þá voru þeir að kynna nýja diskinn sinn sem var nýkominn út og spiluðu aðallega lög af honum, sem mér fannst leiðinlegt þar sem mér finnst hinir 2 diskarnir mun betri.

Re: Losna við NPC's

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Getur hent þeim út að eigin vild þegar þú kemst til Neverwinter.

Re: prufa nýtt

í MMORPG fyrir 17 árum, 11 mánuðum
4. janúar 2007 þarf ekki að borga til að spila hann, og auðvitað allt eftir það. Sama með Shadowbane, gleymdi að nefna hann.

Re: prufa nýtt

í MMORPG fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Öllum nema Guild Wars og Vanguard held ég alveg öruglega. www.camelotherald.com fyrir DAoC. www.eve.is fyrir EVE. www.everquest2.com fyrir EQ2. Skoðaðu bara.

Re: prufa nýtt

í MMORPG fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Margir leikir sem þú gætir prófað. EVE, DAoC, Everquest 2, Vangaurd (Er alveg að fara að koma út), Guild Wars og margt margt fleira. Svo er ArchLord orðinn free to play.

Re: prufa nýtt

í MMORPG fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Mjög skiljanlegt að fólk hætti að spila WoW. Það er tilgangslaust og til lengdar hundleiðinlegt. Allt sem end-game snýst um er: fá betri items. Og til hvers? Til þess að geta farið í næsta instance og fengið ennþá betri items. Eða að PvP'a til að fá items? En til hvers? Svo að þú getir unnið fleiri og fengið hvað? Ennþá betri items. Hvað sem þú gerir í WoW, þá ertu að grind það. MMO leikir eiga að vera skemmtilegir ekki eins og önnur vinna.

Re: Er Geimurinn endalaus ?

í Geimvísindi fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Heh, það er nefnilega málið, það er í raun engin endi, væri kallað það sem er endalegur en án endamarka, t.d. eins og hringur. Þetta er eitthvað með að heimurinn hvolfist inn í sjálfan sig, og sé í raun endalaus þannig.

Re: Circle of Dead Children

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Carpe Diem er Latína, þýðir “Njóttu augnabliksins” eða eitthvað álíka. :p

Re: Sigurjón Kjartansson

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Haha, satt. Sá yngri er þó ansi hávær og lætur mikið fyrir sér fara :p

Re: Sigurjón Kjartansson

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Báða :p Kjartan bara í eitt ár en ég var með Egil í alveg… 2 eða 3.

Re: Líf

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þeir slepptu ekkert endilega skóla eða vinnu fyrir þetta. Eins og þú hefur sjálfur sagt, er fólk í prófum -> Það er ekki venjulegur skóladagur þennan dag hjá flestum, sem þýðir oftast próf seinni part dags (Ég er í MH, prófin hjá okkur eru kl. 9, 11 og 1) eða það er hreinlega ekki próf, þetta var föstudagur -> Flestir skólar eru ekki með próf á laugardögum, svo að ég sé ekkert annað betra við tíman að gera fyrir viðkomandi sem hefur kannski ekki átt að mæta í skólann/próf þennan morgun....

Re: Líf

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég skil þetta mjög vel. Fólk ræður hvað það gerir við tíma sinn, hvort sem það er í prófum eða ekki. Þýðir ekkert að vera sár afþví að þú fékkst ekki tölvuna afþví að þú nenntir ekki að leggja á þig eitthvað til þess að fá hana. Fólk sem leggur ekkert í hluti fær að lokum ekkert til baka.

Re: Líf

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ekkert endilega. Ég er á minni seinstu önn í menntaskóla, ég var í prófi í morgun og ég lærði ekki skít (Og ég er btw, að fara að fá 9 eða 10 í þessu prófi). Hvað fólk gerir við tímann sinn kemur þér ekkert við, og þessi rök um að þeir eigi að vera að læra… Þeir voru þarna frá kl. 1 um nótt til kl. eitthvað um morgun. Þeir hefðu átt að vera sofandi, ekki að vera að læra. Kannski eru þeir ekki í skóla. Þannig að, hættu að vera alhæfandi hálfviti.

Re: ATH - peningasvindl í gangi

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Jé, samt heimska.

Re: ATH - peningasvindl í gangi

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Frábært dæmi um hvað Blizzard kunna 0 að keyra MMO leik. Kemur upp vandamál með patch og þeir byrja að banna fólk hægri vinstri, í staðin fyrir að slökkva á serverunum sem urðu fyrir barðinu á þessu og laga þetta. Setja síðan serverana í gang eftir það. Persónulega myndi ég frekar vilja extended maintenance heldur en að láta banna accountið mitt í viku fyrir það eitt að kaupa af AH. En ég spila ekki WoW, so who gives a shit.

Re: BT bæklingurinn í ruglinu

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
24 klst fyrir framan Nexus til að fá miða á Return of the King, frá 2 til 2. Það var kalt.

Re: Líf

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Fólk er ekki í prófum alla daga. Þannig að kannski var viðkomandi ekki í prófi þennan dag.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok