Jú, en þarna er ég að tala um mac OSX, þar sem þú spurðir um tilganginn með apple tölvu. Ekki tilganginn með því að keyra windows á apple tölvu, ef það er spurningin. Þá er alveg fullt af ástæðum, t.d. að viðkomandi finnst þægilegra að nota mac í skólanum (eða við ritgerða smíðar, myndbanda vinnslu og margt fleira) en svo ætlar hann að nota windows fyrir leiki. Með bæði mac osx og windows á sömu tölvunni getur hann gert bæði á þessari tölvu, í staðin fyrir að vera með 2 tölvur, eina með...