Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Eitthvað sem skiptir máli

í Half-Life fyrir 19 árum, 9 mánuðum
hahahaha þið eruð frábærir…. Guði sé lof að maður kíkir sjaldan á þessa þræði :)

Re: Heimasíða Oldies

í Half-Life fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Thx. Enda Smári með afbrigðum seigur í svona málum og er að vinna núna við þetta http://www.tonaflod.is

Re: Heimasíða Oldies

í Half-Life fyrir 19 árum, 9 mánuðum
*hóst* enda er marh í Oldies og það er ávísun á að vera með Alzheimer :) Heheh greinilega ekki skoðað vel sjálfur en what the hell, góð vísa er aldrei of oft kveðin….

Re: Heimasíða Oldies

í Half-Life fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hmm fyrir þá sem eru ekki ofurgreindir þá er slóðin www.oldies.is

Re: Gildi svindlvarna.

í Half-Life fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Flott mál, ætlum að setja þetta á Göngudeildina á Oldies servernum sem kemur núna upp aftur á næstu dögum, endurbættur og fínn. Lúxus að geta spilað án þess að þurfa að vera spá í hvort menn séu að haxa, þannig að ef marh drepst oft, þá er maður bara að sökka og verður að sætta sig við það :) Flott mál og þótt fyrr hefði verið….

Re: Belladonna skjalið - Ótrúleg

í Bækur fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Fannst hún fín, en ekki meira en það. Da Vinci er miklu betri og lét mann hugsa miklu meira á eftir. En samt fínasta bók.

Re: Islenska CS Samfelagid - afsokun

í Half-Life fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Allt í lagi með þessa grein.. hefði mátt aðeins laga til svo væri þægilegra að lesa hana. Með að campa og Awpast. Þá er bara fullt af mönnum sem þola ekki að vera teknir í bakið á sama stað aftur og aftur, eru bara kjánar að hafa ekki litið þangað. Ég hef verið drepinn af gaurum sem hafa falið sig bakvið kassa, upp á svölum o.sfr. Bara sagt “oj” og haldið áfram. Sama með Awp, er bara hluti af leiknum og maður verður bara að passa sig. Eina sem ég þoli ekki er þegar menn spawncampast fram í...

Re: Bios stillingar og cfg --Morendiz

í Half-Life fyrir 20 árum
Morendiz er alveg ágætur, með því að “mæta” á Skjálfta þá getur hann afsannað allar sögur um hax og þær ásakanir sem á hann eru bornar. Maður verður samt að passa sig að missa sig ekki í stillingum og configum og fara að treysta á að það sé hluturinn til að verða betri. Miðað við þá bestu í dag sem eru að spila, þá eru þeir með default stillingar og eru að ná mesta árangri á mótum o.sfr. En ekki má gleyma því að sumir af bestu spilurum landsins byrjuðu nú á þvi að vera með allskyns hax og...

Re: izelord er hættur.

í Half-Life fyrir 20 árum
gg.. man nú þegar maður var að byrja að scrimma og svol. að ef einhver ætlaði að valta yfir mann og taka server og rcon o.sfr. þá var izelord fljótt kominn inn og kippti málunum í lag. Virtist alltaf vera til staðar. Þakka það… Fautinn

Re: Íslenska CS Landsliðið

í Half-Life fyrir 20 árum
Leitt að heyra að Wardrake gefur ekki kost á sér, hefði verið öflugra lið fyrir vikið. Mér finnst ekki spurning að Skjálfti ætti að vera hálfgert útsláttarmót til að sjá hverjir eru í besta formi og útbúa landsliðið út frá því. Ice hefur nú ekki verið að gera neinar gloríur í útlandinu undanfarið og spurning að menn hætti að eiga fast sæti í liðinu. Fullt af öflugum spilurum sem hægt væri að smala í eitt gott lið. Finnst vera oft mikil hagsmunagæsla og menn ekki alveg hlutlausir í sínu vali,...

Re: COUNTER-STRIKE ONLINE CS MÓT NÆSTU HELGI >> 27-30. MAÍ 2004

í Half-Life fyrir 20 árum, 6 mánuðum
“hóst” hvernig á maður að svara svona bulli kurteisislega. Greinilega nógur áhugi því að það fylltust í riðlana báða á nokkrum tímum eða 12 lið. Þannig virðist nóg pláss fyrir fleiri en eitt online mót, enda Skjálfti á næsta leyti og menn vilja æfa sig. Finnst þér bull að lið geti haldið online mót hvenær sem þau vilja ? Ertu sauður? Menn ráða því bara sjálfir… <br><br><b>Pantheon ' Fautinn</b> <u>http://noobz.blogspot.com/</u> ps. look back, ahh too late, ure dead.

Re: COUNTER-STRIKE ONLINE CS MÓT NÆSTU HELGI >> 27-30. MAÍ 2004

í Half-Life fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Snilld, frábærir gaurar þarna í Pantheon hef ég heyrt. Aðalmálið að halda vel utan um hlutina, höfum séð 2 online mót fara í vaskinn út af skipulagningu. :) Er bara svona smá upphitun fyrir Skjálftann… Spilahhhh.<br><br><b>Pantheon ' Fautinn</b> <u>http://noobz.blogspot.com/</u> ps. look back, ahh too late, ure dead.

Re: Færeyingarnir.

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Sælir Hugar, finnst nú frekar kjánalegt að hafna Færeyingum alfarið. Eru frændur okkar og líta aðeins upp til okkar, spila örugglega töluvert hér vegna smæðar cs samfélags þeirra. Svipað og við þyrftum að vera að spila á dönskum serverum og einhverjir asnar hér væru að fara úr scrimmum eða láta eins og fífl, og við sem þjóð yrðum bannaðir eða hætt yrði að spila við okkur. Frekar að koma þessu til skila til þeirra CS samfélags, hvaða reglur gildi hér og ef menn séu að misnota það, þá verði...

Re: Ísland-Noregur hvernig fór????

í Half-Life fyrir 21 árum
k takk<br><br><b>[Noobz]Fautinn</b> <u>http://noobz.blogspot.com/</u> ps. look back, ahh too late, ure dead.

Re: vinsældir/adminar

í Half-Life fyrir 21 árum
Það vantar ekki kjaftinn loksins þegar manni er svarað (svo minni litlu sál líði betur)? Ég sendi vinsamlegan póst á Vefstjórann, hann svaraði mér tilbaka og sagði mér að hafa samband við admina, sem þú ert einn af. Ég reyndar fékk ekki neitt svar við pósti til þín, sem ég reyndar sendi beint á þig. Í sambandið við hax, þá sendi ég nú kork af því að ég fór af mínum server eingöngu til að prófa public servera, speccaði menn og horfði þá taka menn gegnum 2 veggi, headshots hvað eftir annað. Á...

Re: vinsældir/adminar

í Half-Life fyrir 21 árum
Já meina að setja hann undir leikjaþjóna, það bað ég um. Hef ekki fengið svar við því eða nokkuð response. Sá ekki þennan póst frá Zlave, ef fleiri þjónar eru að koma upp, þá er það besta mál. Vildi bara benda á þetta. Veit einhver hvernig fór með Ísland - Noreg, sé hvergi neitt póstað um þetta.<br><br><b>[Noobz]Fautinn</b> <u>http://noobz.blogspot.com/</u> ps. look back, ahh too late, ure dead.

Re: vinsældir/adminar

í Half-Life fyrir 21 árum
Sælir Hugar, mér finnst alla vega adminar hérna á huga ekki vera að standa sig. Hef sent póst á bæði Zlave og Gaulza um að við hjá Noobz séum með server og hafa hann uppi til að menn sjái hann sem leikjaþjón. Engin svör borist og virðist ekki vera mikill áhugi á þessu. Haxið er að gera menn vitlausa og lítið eftirlit virðist á public serverum, lítið um að menn séu bara settir í langt bann, þetta gerir venjulegan spilara brjálaðan, menn að reyna að bæta sig á eðlilegan hátt en verða fúlir og...

Re: Noobz server 1,6

í Half-Life fyrir 21 árum, 1 mánuði
Sæll, venjulega fáum við einmitt ekki kvartanir um lagg, hann er að gera sig serverinn nokkuð vel. Ég er oftast með 20-30 í ping og samt með serverinn hýstann upp í vinnu, spila svo heima. Reyndar eru 1-3 möpp stundum að lagga eru leiðinleg samanber Rats3. Endilega prófaðu aftur og sjáðu hvort hlutirnir verði ekki betri. kv. Fautinn<br><br><b>[Noobz]Fautinn</b> <u>http://noobz.blogspot.com/</u> ps. look back, ahh too late, ure dead.

Re: Noobz server 1,6

í Half-Life fyrir 21 árum, 1 mánuði
Sæll félagi og andaðu djúpt. Við erum húmoristar og djókum mikið, ef þú sérð það ekki þegar ferð á síðuna þá er spurning um hvort húmorinn sé ekki í lagi. Ef þú vilt ekki spila þá er það í lagi, við erum að borga fyrir server til að spila með skemmtilegu fólki, þú spilar þá bara annarsstaðar. NP fyrir okkur. Vorum að bjóða fólki að spila vera nice skilurðu. kv. Fautinn<br><br><b>[Noobz]Fautinn</b> <u>http://noobz.blogspot.com/</u> ps. look back, ahh too late, ure dead.

Re: Noobz server 1,6

í Half-Life fyrir 21 árum, 1 mánuði
Sælir, þau hafa virkað hjá þeim sem eru að spila, hef ekki heyrt þetta áður. Spurning hvort þú sért að setja þau í rétta möppur? Dl. möppunum og settu í steam.appz.cstrike undir maps. Ath. svo. kv. Fautinn<br><br><b>[Noobz]Fautinn</b> <u>http://noobz.blogspot.com/</u> ps. look back, ahh too late, ure dead.

Re: 200 fps stable 1.6

í Half-Life fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ok, hljómar ágætlega, hvað er þetta developer 1 ? Forrit eða texti sem þú slærð inn á eftir. Hvernig nákvæmlega færðu 200 fps? kv.Fautz<br><br><b>[Noobz]Fautinn</b> <u>http://noobz.blogspot.com/</u> ps. look back, ahh too late, ure dead.

Re: FuncPad/Icemat/FatPad= munur

í Half-Life fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þakka fyrir aðstoðina, maður verður að kíkja og skoða þetta dót. Vertu velkominn SomeOne á heimasíðu okkar í Noobz, væri nú gaman að fá tips og ráð frá einhverjum af þínum kalíber. kv. Fautinn <br><br><b>[Noobz]Fautinn</b> <u>http://noobz.blogspot.com/</u> ps. look back, ahh too late, ure dead.

Re: FuncPad/Icemat/FatPad= munur

í Half-Life fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Grunaði það svo sem, en allt hjálpar þ.e. tæki og búnaður. Hef heyrt um þessar mottur og skatez, þess vegna vil ég heyra í mönnum sem hafa prófað bæði og vita hvað virkar best. <br><br><b>[Noobz]Fautinn</b> <u>http://noobz.blogspot.com/</u> ps. look back, ahh too late, ure dead.

Re: en Icemat/FuncPad

í Half-Life fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Scuse fáfræðina, hver er munurinn á að fá sér Icemat, Funcpad eða FatPad? Veit að hinar eru harðar ekki tau. Er einhver mikill munur á þessum týpum. Sá að verið er að auglýsa FuncPad hjá Þór í Ármúla á 4500 kall held ég. kv. Fautinn [Noobz]Fautinn http://noobz.blogspot.com/ kíktu í heimsókn. ps. look back, ahh too late, ure dead.

Re: Hvað er málið clan steal

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Einfalt mál. Skýra clanið nýja bara Myrtle - Murtol - Martal Miklu flottara :D Fautinn ps. look back, ahh too late, ure dead.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok