Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: spurning fyrir 1.6

í Half-Life fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Fyrst alveg að prófa að quitta steam og restarta. Ef ekki gengur að fara inn í Steam möppu og eyða registry blobb.

Re: tSt óskar eftir stuðningi

í Half-Life fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Minn stuðningur, aldrei má rugla ef menn geta haft hagsmuni af því…..

Re: Serverar

í Half-Life fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Well Göngudeildin einn vinsælasti serverinn hefur verið í veseni síðan færðum yfir til Netsamskipta, ekki þeim að kenna heldur vantar að færa AMX yfir þangað og fá í lag, ætti að vera komið í lag eftir helgi.

Re: RIP

í Half-Life fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Fyrir þá sem ekki vita þá var John Cramer / aka Popz/Zypops frábær náungi. Kynntist honum í Oldies og hitti bæði á “hittingi”, Lani og maður sjaldan kynnst jafnskemmtilegum karakter. Svona einn af þessum sem lýsa upp herbergi er koma inn í það, alltaf brosandi, með djók og samt skein af honum góðmennskan. Alltaf tilbúinn að aðstoða félagana. Fór úr Cs meira yfir í Wow en var bara fyrir nokkrum dögum fyrir andlát sitt að láta okkur vita í Oldies að hefði verið að installa Cs og hlakkaði til...

Re: Bestu 19" - 20 " LCD skjáir í leiki ?

í Half-Life fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Sagt af félögum að kaupa þennan, væri fyllilega sambærilegur túbuskjám og væri að koma mjög vel út í CS td. http://task.is/?prodid=2268

Re: Lagg/choke

í Half-Life fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Stundum er ekki betra að hafa nýjan driver, prófa að rollback og nota gamla driverinn. Hef einhvern tímann lent í því.

Re: Til WarDrake!

í Half-Life fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hmmm ótrúlega kjánaleg umræða. Stundum ekki sammála Wardrake en að öðru leyti fínn gaur. En Fixer ekki blanda mömmu hans í þetta, veit til að hefur verið veik, staðið sig sem hetja og þó að hann nefni hana þá skaltu ekki bolda það sem eitthvað dæmi. Gerir þig að minni manni fyrir vikið.

Re: Bönn

í Half-Life fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Mátt bæta við ca 60-80 á Göngudeild. Kannske þeir sömu. En það er sjaldan kvartað yfir höxurum þar, við erum fljótir að spotta þá og losa okkur við. Það er kannski vandamálið með suma aðra servera, ekki nógu virkir adminar. Því það er bölvað vesen að þurfa að rec og senda clips og annað, menn vilja bara spila í friði. So get out there and ban some asses.

Re: afsláttur á utanlandsferð hjá heimsferðum...

í Half-Life fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Býð 25.000, bara því ég þarf kannske að skreppa.

Re: Hjálp!

í Half-Life fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Spurning með Vertical sync að taka það af. Er í display-settings-Advanced finna Vertical sync og taka af. OFF Sumir vilja hafa á, en ættir að ná fps upp þannig og setja líka: fps_max 101

Re: Pantheon kveðja.

í Half-Life fyrir 18 árum, 8 mánuðum
gg var helvíti gaman á köflum, margir skemmtilegir karakterar. Svo endaði ég á elliheimili (Oldies) en gg's.

Re: team-iceland vs. belgía?

í Half-Life fyrir 18 árum, 9 mánuðum
http://www.sk-gaming.com/coverage/837/

Re: Veit ekki alveg hvort þetta á við hér...

í Half-Life fyrir 18 árum, 9 mánuðum
http://salir.is/

Re: Ammæli

í Half-Life fyrir 18 árum, 9 mánuðum
congratz..

Re: Ísland vs Finnland

í Half-Life fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hvernig fór eiginlega?

Re: sup ^^

í Half-Life fyrir 18 árum, 9 mánuðum
sniffle sniffle….cmon ef þið gefið ykkur út fyrir að vera landsliðið. Þá leggja smá metnað í það, ekki bara “við erum bestir á Íslandi” dæmi. Mér persónulega finnst flott þegar menn gefa sig fram í þetta en þá eiga þeir að leggja sig fram. Sammála að óþarfi að vera með skítköst og óþarfa leiðindi við ykkur, en cmon haldið áfram að gefa kost á ykkur og fyrst nýr “einvaldur” kemur fram þá kannski er hægt að gera öflugan hóp sem æfir almennilega fyrir leiki, virðist sem alltaf sé verið að taka...

Re: WarDrake herra ísland.

í Half-Life fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Nice….en óþarfi að Seven hætti að taka þátt. Kemur kannski ný vídd á þetta, Viggi búinn að vera á hliðarlínunni og fylgjast vel með…

Re: kotrmovie 2 kominn

í Half-Life fyrir 18 árum, 9 mánuðum
nice one…

Re: Hvar fæ ég 1.6

í Half-Life fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þú virkar of “cheap” fyrir okkur. Spilaðu bara Sims.

Re: #Deildin - 1 umferð búin!

í Half-Life fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Helvíti gott samt að finnast þeir hafa verið spennandi….skyggn? búinn að ákveða að yrðu góðir :)

Re: tölvu mýs

í Half-Life fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Tvennt ólíkt, 3,0 er snilldarmús. Prófaði 4,0 og henti henni í ruslið, allt önnur hönnun…

Re: tölvu mýs

í Half-Life fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Tók smátíma að adjusta G5 en núna er hún helvíti fín. En er alltaf að leita að ónotaðri intelli 3,0….

Re: Corey Final Final!

í Half-Life fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Persónulega finnst mér gaman að sjá svona movies og ber virðingu fyrir þeim sem nenna að gera þær, auðvitað eru þær misjafnar að gæðum en alltaf gaman að sjá menn gera góða hluti í Cs.

Re: buy skrift

í Half-Life fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Nota þetta hér http://www.csnation.net/rze/aliases/index.php Snilldarforrit, installar, mjög einfalt. Opnar svo bara options í menu í Cs og þá eru komið fullt af dóti sem þú setur svo stafi við hvað þú vilt nota til að kaupa. F1 td gæti verið ak/colt,ammo,grenade,helmet-vest td. Notað þetta lengi og mjög sáttur við þetta…

Re: clön í dag

í Half-Life fyrir 18 árum, 10 mánuðum
jamm ca 120 í heildina skráðir félagar….
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok