Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Absinthe

í Djammið fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hvar er hægt að fá þetta á íslandi O_O Tekur svo langan tíma að panta að utan, þannig að maður þarf að vita um einhvern stað sem maður getur skroppið á meðan maður bíður!

Re: Absinthe

í Djammið fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Búið að lögleiða Absithe með Tujone magn undir vissu marki í evrópusambandinu *-)

Re: Room of Requirement

í Harry Potter fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég verð nú að halda því fram að það hljóti nú að hafa gerst næginlega oft í gegnum aldirnar að einhver sé tilbúin að deyja fyrir einhvern nákominn sér til þess að þetta ætti að vera vitað <.< Og svo með bækurnar, Fyrstu bækurnar voru snilld, frumlegar og vel skrifaðar. En því miður aðalega skemmtilegar fyrir yngra fólk og höfða ekki lengur til mín. Á meðan seinni bækurnar sem urðu að mörgu leiti skemmtilegri þar sem þær urðu meira og meira “fullorðins” þá finnst mér þær líka fara að meika...

Re: Room of Requirement

í Harry Potter fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Í gegnum alla sína skóla göngu þá vafði hann öllum sem í kringum hann voru um fingur sér (Nema Dumbledor) og safnaði að sér miklu liði með hæfni sinni (og þá ekki bara galdra hæfni sinni) Til þess að vera svona félagslega hæfur þá verðuru að hafa minnstakosti grunn skilning á því hvernig Manneskjur virka þó að það sé erfiðara fyrir þig en flesta aðra. Prófið að lesa Dexter bækurnar til að sjá svipaðan character og hvernig hann fer í gegnum þetta.

Re: óreyndur og vantar ráð!

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ohh dear.. Allir mæltu með mismunandi listamönnum.. Ohh dear :P

Re: Room of Requirement

í Harry Potter fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Maðurinn átti að vera einn snjallasti galdramaður allra tíma, hversu lítið sem hann skildi ást þá hefði hann nú samt sem áður átt að hafa vit á því að lesa sér til um alla varnargaldra sem gætu komið honum fyrir kattarnef.. Ég skil punktinn, mér líkar bara ekki við það hversu heimskur voldemort var gerður með þessu. og svo.. Maður eins og hann ætti nú að vita það betur en flestir að það er hægt að grafa upp ótrúlegustu hluti um fólk með næginlegri vinnu, sérstaklega í galdramanna samfélagi....

Re: Spurningar til kristinna

í Dulspeki fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hey! I take the spagetti monster VERY seriously! He is almost as great as the pink unicorn and the teapot in space!!! =(

Re: Room of Requirement

í Harry Potter fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Af því að Voldemort var hálfviti.. Rowling gersamlega eyðilagði hann í síðustu tveimur bókunum 1. Myrkraherran sem veit ekki að til er virkilega öflugur galdur sem getur endurkastað basically öllum öðrum göldrum (Og það eina sem þú þarft að gera til að fá hann í gang er að vera galdramaður og vera tilbúin til að deyja fyrir einhvern annan.. ætti að hafa gerst nokkrum sinnum í gegnum tíðinna…) 2. Snilldar Myrkraherran skiptir sálinni sinni í sjö hluta.. En í staðinn fyrir að fela þessa hluta...

Re: Andaglas

í Dulspeki fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Uhm.. ég veit ekki um íslenska orðið fyrir það.. Þetta er í rauninni bara þegar undirmeðvitundinn veldur smá hreyfingu hjá okkur.. t.d. í Andaglasi.. Glasið hreyfist þangað sem flestir vilja að það hreyfist þótt að þeir séu ekki að reyna að hreifa það.. Veit samt ekki íslenska orðið yfir þetta.. sorry.

Re: Lindin

í Dulspeki fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ahh ég er örugglega að rugla saman sögum.. Afskaplega langt síðann ég lærði þetta allt :P

Re: Lindin

í Dulspeki fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ekki að öllu leiti.. Allt að fara til fjandans og svo náttúrulega þetta með að honum var breytt í stein þegar hann leit við. Er bara mjög líkt þó að nokkur atriði séu öðruvísi

Re: Lindin

í Dulspeki fyrir 16 árum, 8 mánuðum
það er það sem ég átti við í nýjum búning.. þetta er bara sagan af gullkálfinum.. Telst nánast sem ritstuld =P

Re: Lindin

í Dulspeki fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Uhm.. Er þetta ekki bara endurskrifuð og pínu breytt útgáfa af gullkálfinum? …

Re: Spurningar til kristinna

í Dulspeki fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Athe min allmáttugur hvað allir hafa lítið að gera =D Skil þetta reyndar vel.. Fátt jafn gaman og að rökræða trúarmál.. Reynir samt aldrei neinn að rífast í mér þó að ég sé fundamentalisti í CotFSM (Kudos to those who know =P) Bara tekur enginn yndislegu hveiti arma guðs míns alvarlega =(

Re: Þráhyggja

í Dulspeki fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Þetta kallast að vera OCD á enskunni.. Eða Obsessive compulsive disorder en þetta er mjög mjög algengur geðkvilli sem virðist vera einkum algengur hjá greindari hlutum samfélagsins þó að hinir fái eitthvað af þessu líka Sjálfur er ég pínu obsessed með að hafa alla svona hópa eins.. Ef ég ætti t.d. 2 hringadróttinssögur í kylju formi og eina í harðspjalda myndi mér líða illa og myndi örugglega enda á að laga það þannig að þetta væri í stíl.. Mér finnst líka að margir hlutir verði eiginlega að...

Re: hvað er andaglas?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 9 mánuðum
What he said.. Read it and learn and please.. Pleeeeease accept the facts..

Re: Hvað er þetta fagnaðarerindi eiginlega!!!????????????

í Dulspeki fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég ætla að giska á að þú sért að tala um PFC þegar þú talar um gerviblóð. En eins og ég sagði þá myndi það líklegast ekki duga fyrir margt fólk sem haldið er sjúkdómum sem herja á blóðið. Og svo er náttúrulega góð spurning hvort það sé samasem merki á milli þessa að neita blóðs og að fá það í sig. Því væntanlega hefur verið að tala um þessar týpísku Pagan blóðdrykkjur og slíkt í þessu quoti þínu.. Svo er náttúrulega gaman að nefna það að ef þú hefur einhvertíman étið kjöt.. sérstaklega...

Re: Pæling

í Dulspeki fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Eftir að lesa þennan þráð.. Og allt þetta rugl um suð.. Úff.. Ég gæti grátið.. Ef ekki væri Kók í þessum heimi væri ég farinn að halda að þetta líf væri ekki þess virði að lifa því.: Er ekki einhver til að byrja að tilbiðja kók með mér? Það skilur allavegana ekki sama óbragðið eftir í munninum á manni og hin blessuðu trúarbrögð heimsinns

Re: Hvað er þetta fagnaðarerindi eiginlega!!!????????????

í Dulspeki fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Hann kemur úr upprunalegu Hebresku textunum um Stríðið milli guðs og hinna óánægðu engla.. Gæti hafa verið skrifað öðruvísi samt..

Re: Hvað er þetta fagnaðarerindi eiginlega!!!????????????

í Dulspeki fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Þannig að… Læknar útum allan heim eru að gefa fólki RÁNdýrt blóð þegar í raun og veru þeir þurfi bara að dæla smá saltvatni í fólkið?. Það er ekki til neinn hlutur núna í dag sem getur komið í staðinn fyrir blóð, en eins og þú segir þá eru nokkrir hlutir sem geta komið til að auka þrýstinginn, sem náttúrulega gerir bara gagn ef manneskjunni blæðir ekkert. En hinsvegar þá er rétt hjá þér að það eru leiðir til að gera þetta en þær eru flest allar enþá á tilrauna stigi og aðeins framtíðinn mun...

Re: Hvað er þetta fagnaðarerindi eiginlega!!!????????????

í Dulspeki fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Engillinn sem fór á móti guði hét Sammael… Ekki satan.

Re: UNDIRSKRIFTIR

í Dans fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Mér finnst dans reyndar oftast vera frekar íþrótt en list.. Hann er þó kannski bara þarna mitt á milli einhverstaðar En jújú Notið endilega nafnið mitt… ég er svo góður og vinarlegur..

Re: þetta er bara útrás.

í Tilveran fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Aww.. Cute.. Baby want a cookie? ^_^

Re: Trúarbrögð... ojbara ullabjakk

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
*Blink blink* Ahh.. Its not worth it. Have it your way.

Re: Andaglas

í Dulspeki fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ef þú vilt fræðast um andaglass (ouija boards) skalltu bara leita að The Ideomotor effect á Wikipedia. Það er allt sem þú þarft að vita.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok