Mig langar aðeins að líta á rökfræði og gildi staðreynda í þeim fræðum. “allt sem ég segi er lygi/ósatt/ekki rétt” eða.. “ekkert sem ég segi er rétt” hvernig getur þetta staðist? við skulum kalla setninguna “hugmynd”, því hún er ekki staðreynd fyrr en við sönnum hana. Ef hugmyndin er sönn, þá er hugmyndin búin að afsanna sjálfa sig og er þarafleiðandi ósönn. en ef hugmyndin er ósönn, þá er hugmyndin líka búin að afsanna sjálfa sig… getur setning verið hvorki röng né rétt? hmmm, hvað segiði...