Mod, komið af orðinu Modification (Breytingar), eru í stuttu máli breytingar á leikjum, eða notkun á leikjavél til að skapa annan (oftast nær fríann) leik. Mod eiga til með að lengja lífstíma leikja umtalsvert og bjóða upp á fjölbreyttni. Mod hafa ávalt prítt Battlefield seríuna enda “auðvelt” að búa til bæði skemtileg og áhugaverð mod fyrir leikina. Í gegnum tíðina höfum við séð, til dæmis, þróuð Seinniheimstyrjðaldar mod, StarWars Mod, Sjóræningja mod, Stunts og Action mod's. Mod um...