M1 Garand notaði 8 skota klippu (M41 Johnson, helsti keppinautur M1 Garand fyrir stríðsárinn, var með 10 skota rotary magazine(eins og er í rvolverum)) og skutu hermennirnir oft síðustu skotunum út til að skipta, en vissulega var hægt að skipta um skot á M1 Garand-innum án þess að klára öll skotinn.. það var bara meira basl. Rifillinn sem Allies nota, er í rauninni breskur og er Lee Enfield Mk 4 og svo skemtilega vill til, rétt eins og venjulega, hafa Dice menn ekki gert heimavinnu sína því...