Já.. þetta er glæsilegur gripur Þess má geta að þessi spitfire (á myndini) er af gerðini IXc en hún kom of seint fyrir WWII. Hún var seld til RNAF (Royal Netherlands Air Force) og byrjaði feril sinn 1947, eftir lok WWII. Einnig má nefna það að hún hefur leikið í tvem myndum. Longest Day (1962) og Battle of Britain (1969), en í þeirr síðari skemmdist hún eitthvað, hún var þó löguð aftur. Seld til Texas, á milli myndana (1965), þar sem hún fór á milli eiganda og endaði svo á flugvélasafni í...