Jæja Siggi minn.. nú er ég með glænýtt kennsluefni (tutorial) fyrir þig, sem ætti að kenna þér á Enter takkan.. Jú, Enter takkinn er staðsettur undir takkanum sem þú notar til að stroka út með (backspace), og yfir langa shift takkanum. Á þessum “Enter” takka er ör sem bendir niður og til vinstri, en takkinn gerir þér kleift á að búa til nýja línu við ritun texta.. sem dæmi sé tekið: Góðan daginn, Siggi. Nú ýtti ég á Enter, og svo aftur núna. Þetta er magnaður takki og hefur oft bjargað mér í...