Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

FatJoe
FatJoe Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
244 stig

Re: forgotten hope 2

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Það eru einungis 10 dagar síðan BF2 editorinn kom út.. :) Kveðja [89th]Maj.FatJoe

Re: forgotten hope 2

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
hahaha, datt það í hug.. Sko.. Forgotten Hope 2 er ekki komið út, það sem þú náðir í og settir upp hjá þér er Forgotten Hope 0.65 og er fyrir BF1942.. Það tekur aðeins meiri tíma en 10 daga til að setja tugi ný model inn í leikinn, gera kóðan fyrir þau öll, svo ég minnist nú ekki á möppinn, og vinnuna í kringum þau. :) Ég myndi giska á nokkra mánuði í viðbót af vinnu, þangað til að við fáum Forgotten Hope 2 í hendurnar, þar sem þeir eru enþá að vinna að 0.7 útgáfuni fyrir BF1942. Vona að...

Re: forgotten hope 2

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Svona upp á gannið.. Fyrir hvaða leik ertu að reyna að setja moddið upp fyrir, BF1942 eða BF2? Kveðja [89th]Maj.FatJoe

Re: Saga sigga_litla(og mig tomma_litla)

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Vá.. þetta er einstakt. Ef þú ætlar að skrifa grein, og ég sé ekki betur en þetta var skrifað sem grein, reyndu að sýna smá metnað í að vanda þig. Þú mátt eiga það, að það vantar ekki punktana hjá þér, en voðalega fáir af þeim eru settir á réttan stað. Einnig er um að gera notfæra sér hinn innihaldsríka takka, Enter, til að gera greinarskil. Það gerir það aðeins auðveldara að lesa þessa merku sögu um ykkur tvo, sem ég átel vera skyldulesning alla þá sem hafa áhuga á Battlefield hér á landi,...

Re: Anti Tank

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Góð Grein Dabbi.. Sáttur við góða lesningu. :* Kveðja [89th]Maj.FatJoe

Re: MODS

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Skráarsafnið hjá OGgz fór í rass fyrir eitthverju síðan og það hefur ekkert verið gert í málinu síðan þá. Öll Battlefield mod ásamt öðru finnst ekki lengur þarna. :\ Kveðja Jói

Re: Battlefield 2 Topp 100 Mod

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Jahh.. Mod tólin voru að koma út fyrir um 10 dögum síðan. Flestir eru enþá að reyna átta sig á hvernig maður á að setja ný vopn inn í leikinn, eða hvernig maður fær beltinn til að virka rétt á skriðdrekunum. Aðrir eru nýbúnnir að átta sig á hvernig maður notar triggers í borðum, og enn fleiri að ráðast á að texture-a heilt 1024x1024 stærðarinar mapp. Jafnvel EAGames eru en að klóra sér í hausnum yfir ýmsum hlutum varðandi mods. Sem dæmi má nefna er AI (bottar) sem er enþá í vinnslu,...

Re: omglolpnz9r

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
… eeerm, já!

Re: Hvernig væri að mæla með heyrnatólum fyrir mig?

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég á svona og hafa dugað mér lengst eins og er.. Æðislegt surround system í heddfónunum :) Kveðja Jói

Re: 89th vaknar eftir sumarfrí

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ROOAAARRRRR *Bjarnaröskur* *teygir úr sér* Aghh.. djö. hvað það var gott að sofa út.. .. Jæja, hvern þarf að pwna á vígvellinum? >:D Kveðja Jói

Re: Næsti Skjálfti?

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Nú veit ég ei Binni minn, en ég fíla drauminn þinn í botn, og er að velta því fyrir mér hvort ég hafi komið fram í honum. Annars skal ég koma í heimsókn á næsta skjálfta :D Kveðja [89th]Maj.FatJoe

Re: 1.02

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Já, þetta er 1.02 patch-inn hérna á huga 1.01 var með minnisleka vandamál sem er aðal ástæðan afhverju 1.02 varð til. 1.02 er 1.01 patch-inn, mínus minnisleka vandamálið, svo þetta er í raun 1.01 patchinn, nema hvað að þessi virkar. Kveðja [89th]Maj.FatJoe

Re: BF2 Editor kominn út.

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hey! þér fannst þetta hljóma ekkert smá töff! Það eina sem vantaði er Sam Neil til að segja þetta, þá hefði þetta verið fullkomin byrjun á alveg ótrúlegri sögu Battlefields. :*

Re: Nýr banner kominn

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Nei djók.. þúrt lexi.. dökka nakta gellann á eitthveri pörn síðuni.. right? :* :D

Re: Nýr banner kominn

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
jahh.. Ég er allsgáður og hef samt ekki hugmynd hver þú ert :D Annars skil ég þig fullkomlega.. reyni þessvegna að forðast að skrifa eitthvað af viti á morgnana :) Kveðja Jói

Re: Nýr banner kominn

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
vá… Ekki nóg með það að þú átt erfitt.. heldur ertu erfiður, líka! :| :* kveðja [89th]Maj.FatJoe

Re: Nýr banner kominn

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
jáá, nett þetta.. lýst vel á þetta hjá þér Birkir minn. Kveðja Jói

Re: QBZ-95 (Type-95)

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þá áttu við L-85? ef svo er, þá jújú, hittinn er hann.. en einnig viðkvæmur og leiðinlegur til viðhalds.. það eru ófáar sögurnar af brotnum riflum hjá breska hernum, en gripurinn lýtur sexy út, enda einn af uppáhalds riflum mínum. Annars flott mynd og upplýsingar Bflyer.. alltaf gaman að lesa um svona :D Kveðja [89th]Maj.FatJoe

Re: Hversu margir, svona í fúlustu, hafa lent í þessu?

í Skóli fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Binni.. Þú ert og hefur ávalt verið fyrirmyndar klunni, en þetta slær öllu út.. æðisleg saga, og sé ég sárlega eftir því að hafa ekki verið með þér í skóla. Kveðja FeitiJói

Re: Myndasamkeppnin (banner) ! LOKUÐ

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
.. Má maður kjósa sjálfan sig? :D Kveðja [89th]Maj.FatJoe

Re: Game message (hvernig á að laga þetta )

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ertu með nýjustu útgáfu af leiknum? (v1.02) Kveðja [89th]Maj.FatJoe

Re: hvað er að gerast?

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
já-Nei, dabbi minn Þú ert spamkorkur! :* annars er ég 110% sammála.. leita meira og spamma minna! Kveðja [89th]Maj.FatJoe

Re: Kvarta undan öllum 89th gauronum!

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Nei, þetta var fínt.. :D Annars er ég sammála, svona framkoma sómar ekki 89th mönnum, Það væri fínt að fá að vita hverjir voru að verki, screenshot helst ef möguleiki er á. Ég biðst einnig afsökunar fyrir hönd 89th, á þessum skrípalátum. Eitthver verður fyrir barðinum á æðsta-dvergi fyrir þetta. Kveðja [89th]Maj.FatJoe

Re: Hefur fólk ekkert stolt?

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Jahérna hér, Binni minn. Nota Danir ekki enter til að búa til greinar skil? Það er svolítið erfitt að lesa þetta yfir hjá þér, svona. Annars er ég sammála þér.. hva' þorið þið ekki í hnífa slag við Jolann.. Hverskonar himpigimp eruð þið? Ég skal koma í hnífar slag við þig, við tækifæri Binni minn.. þetta gengur ekki svona.. iss Kveðja [89th]Maj.FatJoe

Re: Hvað á ég að uppfæra?

í Battlefield fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þess má geta að Storkurinn (Einarus Islandica) á það til að vera voðalega skrautlegur ásamt því að gera sig að algjöru fífli, þegar hann er haugafullur. Ekki einungis á almannafæri, heldur einnig fyrir framan tölvuna, eins og má sjá hér að ofan. Alltaf gaman að sjá að það er líf í storksfíflinu :D :* Kveðja [89th]Maj.FatJoe
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok