Það er mjög sjaldan sem ég sé skinku og hugsa “vá þessi er falleg”, en það kemur fyrir. Þegar ég lít framhjá hárinu og fötunum og skítnum, þá eru þetta oftast annaðhvort rosalega plein stelpur eða algjörar skessur. Það er nefnilega frekar auðvelt að láta sig líta sæmilega út með förðun, glingri og drasli og ég held að það sé soldið mikið pælingin á bak við skinkisma. Sumum finnst þetta virkilega flott lúkk en svo eru aðrar sem virðast bara vera að fela ljótleika sinn (eða… venjuleika) með...