Laufa: Mér finnst Árna Johnsen dæmið frekar út úr dæminu. Það er maður sem braut af sér oftar en einu sinni í embættisstarfi. Það er maður sem kemur í viðtal, eftir að búið að sýna fram á sekt hans og talar um að hann sé enn saklaus. Það er maður sem er gjörsamlega siðblindur. Þórólfur Árnason kom aldrei af stað neinu samkeppnisráði. Hann vann hjá fyrirtæki sem búið var að stunda samráð við önnur fyrirtæki í mörg, mörg ár. Vitum við eitthvað hvað þessir menn í fyrirtækinu hefðu gert hefði...