Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

FarmerJon
FarmerJon Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
738 stig

Re: Bæ bæ Half-life

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
og tengist þetta hl einhvernveginn ?

Re: úr 100 í 133

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 1 mánuði
ég fór á anandtech.com að kíkja aðeins á rewievs fyrir móðurborðið mitt, það sem stóð meðalannars um það er þetta: However, one thing to notice is that by default if a 133MHz CPU is used, the ratio 4:3:1 is chosen. That means the memory will be running at 100MHz, even if you use PC133 memory modules. You can simply change that in the BIOS, but that’s definitely something to watch out for. þetta segir mér kannski soldið :) En tran þú sagðir eitthvað um það að móðurborð með...

Re: úr 100 í 133

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 1 mánuði
get ég fengið þessa grein á overclockers.com ? mosi

Re: Hvað varð um CS IRC þráðinn?

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
Smegma, þetta var örugglega ekki þráðurinn sem hann meinti :) Mal3: sjálfsagt hafa adminar tekið hann út. kv, mosi

Re: ABIT SE6

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 1 mánuði
ég er með i815e kubbasetttið ??

Re: Ný vefsíða [-IRA-]

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
fín, eruðu soldið hrifnir af gamespy ? =]

Re: Isnet veldið dáið, long live the Simnet emperor! :)

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
Spaz, ertu viss um að Títan séu að sjá um þetta, vegna þess að þetta er einhver AQ gaur sem sér um serverana núna. mosi

Re: Bráðvantar mannskap !!

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
Spaz, hvadda rugla 3. á ekki við um þig kallinn =] mosi

Re: Hvar kaupir fólk íhluti ??

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 1 mánuði
eins og þú sérð þá er þetta listi fyrir Febrúar 2001 núna er hálfur mars, þannig þetta er ekki alveg rétt verð hjá þeim :) mosi

Re: Bráðvantar mannskap !!

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
11. Vera Blibb, Spaz eða StoneM (sorry rocco$ kannski næst) veitir sjálfkrafa inngöngu. En takið eftir lið 4. liður 4 snilld :)

Re: ADSL Alcatel 1000 + isdn splitter

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 1 mánuði
Hmm, þú getur fengið nýtt Asus ADSL módem frá Boðeind innbyggt (þarft ekkert netkort =]) á 16900kr. Miðað við það, þá er þetta dýrt :) kv, egill

Re: Svör frá BT !

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 1 mánuði
Adolf ég nefndi verð á 30GB disk og þetta var verð sem ég fékk fyrir 2mánuðum, síðan þá hafa diskarnir lækkaði töluvert í verði. Segðu mér síðan eitt, hverskonar gerð af minni eru þið að selja ? kv, egill

Re: Slæm þjónusta í BT

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 1 mánuði
Hvernig væri að bæta svona inn grein fyrir Windows, það er nú þegar fyrir Linux, hef oft spurningar í sambandi við windows. kv, mosi

Re: win2000/modem vandræði

í Netið fyrir 24 árum, 1 mánuði
farðu á hugi.is/velbunadur og spurðu þar frekar! kv, mosi

Re: Enn meira um BT

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 1 mánuði
RoyalFool, það er nefnilega einmitt ekki ódýrast í BT :) Það eina sem þeir eru að selja ódýrara eru tölvuleikir og munar það nú kannski ekki nema 2hundruðkalli. Nema þegar allt fer á svaka útsöluverð. Hlutir eins og skjákort, harðir diskar og móðurborð eru ekki ódýrari heldur en í öðrum búðum. T.d. var ég að leita mér að harða disk 30GB IBM 7200rpm ATA100 - hann kostaði 21900kr í sambanurði við Tölvuþjónustu Reykjavíkur þar sem hann kostaði 20þús. Svo var líka tölvulistinn og computer.is og...

Re: vandamál med patchið

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
Sóktir þú patchið hérna á huga í gærkveldi eða einhverntímann á undann ? mosi

Re: Hvernig verður þetta í Amsterdam?

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
Mér skildist eins og 6menn fara svo skiptast þeir bara alltaf á 6manninum þar sem 5menn spila bara. kv, mosi

Re: nú hvar á maður að versla?

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 1 mánuði
Czar, þá hljóta að vera komnir nýir menn þar, því seinast þegar ég verslaði þar þá var það ekki þjónusta sem ég fékk :) mosi

Re: Hvað gerir -noipx -nojoy -numericping? -nt-

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
ÞAð sem Preacher sagði er ég alveg 100% sammála, og munurinn á Ps2 og USB er sá að USB er bara betra, sneggra og smoothara. Wingamn gaming mouse sem kostar ekki nema 4þús og icemat mottan, eru bara yndisleg saman =] eini gallinn við icemat er að mamma verður geðveik á því að hlusta á mig vera færa mottuna alltaf á þessu gleri :) kv, mosi.

Re: Quake Vs CS

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
ok, heyrru ég ætla inná quake.is og segja að það séu margir gallar í leiknum og hann sé ekki nógu góður =] kick - ban JonBondi hmm :) ég er samt alveg sammála þér gulli.

Re: Quake vs Cs

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
ok, heyrru ég ætla inná quake.is og segja að það séu margir gallar í leiknum og hann sé ekki nógu góður =] kick - ban JonBondi hmm :) ég er samt alveg sammála þér gulli.

Re: Stefnuyfirlýsing [.Hate.]

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
ekki samkvæmt stefnuyfirlýsingu hates =] við munum smita þá með gjelgjunni mwahaha..bahh

Re: Stefnuyfirlýsing [.Hate.]

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
ok you,ve got maail gísli, langar að joina og það strax ! :)

Re: 10 sec combat :P

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
ef þið viljið sýna þessa hlið, hvernig væri þá að sýna hliðina þegar DCAP tók alla Hate menn í 2roundi sem CT í rassgatið =] mosi

Re: lokastaða

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
hmm ownuðu okkur my ass, við vorum að spila 5 =] ef ég klippi mig þá verður of mikið spanking frá spaz og dreitili.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok