Þetta býr í okkur öllum, mismikið og er misdjúpt falið. Sumir virðast komast algjörlega frá því að stunda þessa hugsun, og það er kannski fyrsta merki já- kvæðrar þróunar. Ég hef alltaf talið sjálfan mig í þessum flokki en upp á síðkastið hef ég verið að endurskoða það álit verulega. Græðgi snýst ekki bara um skartgripi, matur er oft þungt á mörkunum, og að sjálfsögðu, vitneskja. Þorstinn í að vita alltaf meira. Ég gæti einnig endalaust talið upp allar fíknir og söfnunaráráttur sem til eru,...