Vectro: Venjulega eru viftur á örgjörvum svona 3500-4000rpm sem að heyrist alveg í, þó enginn hávaði. 2200rpm viftur ættu því ekki að trufla. Annars keypti vinur minn sér hljóðlausar viftur, og þá meina ég HLJÓÐLAUSAR viftur í tölvuna og svona heatsink frá thermaltake (þó thermaltake séu engir sérstakir) með engri viftu á, svo ekkert viftuhljóð kemur frá vélinni. Þetta gæti etv. verið góður kostur fyrir þig :)