Þú getur fengið þér góðan Nokia síma ef þú ert hrifnari af Nokia, þá myndi ég mæla með Nokia 6310i, hann kostar reyndar 35.900kr sem þér fyndist kannski full mikið - en ég nota símann minn dags daglega og væri alveg til í að spandera smá fyrir eitthvað tól sem bilaði ekkert. Ef þú vilt prófa eitthvað nýtt mæli ég líka með Sony Ericsson T68i en hann kostar heldur mikið 45.900. Ég hef ekki heyrt neitt sérlega góða hluti af ódýru Nokia símunum, pabbi á Ericsson T65 GPRS og hefur bara reynst...