Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hugleiðing um jafnréttislög

í Deiglan fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég held að það geisi ekkert stríð nema þá hanski í hausnum á fólki eins og þér, því ég held að það séu ekki margir sem vilja eiga í stríði við feður sína eða mæður. Jú, þessi “jafnréttislög” eru flókin og líklega væri einfaldast að afnema þau. En stríð???? Mér dettur ekki í hug að fordæma allt karlkynið eins og það leggur sig þó að þú sért eitthvað skemmdur í hausnum:)

Re: Hugleiðing um jafnréttislög

í Deiglan fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég vil EKKI að það séu sett lög sem seigir að konur gangi fyrir og blablabla ég vil að hver og einn fái að starfa við það sem hann vill og það ætti ekki að koma málinu við hvort manneskjan sé karl eða kona. Málið er að þú heldur að lífið sé stríð á milli kynjanna. Hvernig væri að líta á lífið sem samfélag?????

Re: Hugleiðing um jafnréttislög

í Deiglan fyrir 21 árum, 1 mánuði
GunniS: Hvers vegna viltu að störf séu flokkuð í kvenna og karlastörf? Hefur þér ekki dottið í hug að kanski hafa áhugamál einstaklinga ekkert með það að gera hvernig kynfærin á þeim líta út?

Re: Feminismi - Antikristur

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
BlizzarD: “Heyr heyr ! góð grein… það getur ekki verið af ástæðulausu að karlmennirnir hafa verið ríkjandi frá upphafi ! Breytum ekki náttúrulögmáli !!” HJÁLP!!!!!!! Ég veit ekki hvar ég á að byrja!!!!!! Í fyrsta lagi veist þú ekkert um hvort karlmenn hafa verið ríkjndi frá upphafi. Og þó svo sé er ástæðan einföld: Karlkynið er grimmara og sterkara og hafa því valið sér auðveldari og þægilegra hlutskipti. Láta hina gerð mannkyns vinna skítverkin til að sinna frumþörfum sínum. Þess vegna hafa...

Re: Feminismi - Antikristur

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Nasisminn var morðstefna sem gekk út á að útríma “óæskilegu” fólki. Ég veit ekki til þess að feministar hafi drepið neinn. Þvert á móti hafa feministar verið myrtir fyrir skoðanir sínar af fólki sem voru á móti feminisma. Mér finnst sorglegt hvað það eru margir hérna á móti mannréttindum. Og ef þið viljið útrýma feminisma þýðir það að þið viljið útríma mér, því ég er ekki með Y litnig!!!

Re: Ungfrú Ísland.is

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég er heldur ekki að skilja hvað það þykir flott að vera brúnn. Ég er ALLS ekki að seigja að það sé ljótt að vera það. Reindar getur það verið mjög fallegt ef það fer manni vel, og það sé af sólinni en ekki ljósabekkjunum. Það getur samt líka verið flott að vera fölur, a.m.k. er ég í fölari kantinum eftir vetralanga setu í skólastofum og ég lít betur út heldur en síðasta sumar. (allavega finnst mér það)

Re: Ungfrú Ísland.is

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Í flestum (ef ekki öllum) fegurðarsamkeppnum er það ekki útlitið sem skiptir máli, heldur hæðin. Það getur vel verið að einhver sé ósammála mér en þegar kemur að fegurð finnst mér smáatriði ens og hæð (og þingd upp að ákveðnu marki) vera algert aukaatriði. Svo ég nefni eitt dæmi af handahófi veit ég um eina stelpu sem var neitað um þáttöku vegna þess að hún var 162 cm á hæð. Hún var með sítt, ljóst hár, grönn og með fallegasta andlit sem ég hef séð. P.S. Þetta eru ekki “venjulegar” íslenskar...

Re: Fullkomna kona, Feminista

í Deiglan fyrir 21 árum, 6 mánuðum
,,öfgafullir feministar eru bara reiðar lesbíur! Það að konur eiga að fara vinna við að gerast smiðir og fá sömu laun það er bara bull. Konur eru með slappari líkama og það er líka ástæðan fyrir því að það er valla til kvennmanssmiður og hefur aldrei verið. Svo eitt konur eru voða hreiknar af því að það eru fleiri konur í Háskóla heldur en karlar. Ekki er það skrítið ! konur fara ekki á sjóinn, konur byggja ekki húsin og konur og konur vinna ekki sem slökkvuliðsmenn ! Og ef ekki væru til...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok