Í flestum (ef ekki öllum) fegurðarsamkeppnum er það ekki útlitið sem skiptir máli, heldur hæðin. Það getur vel verið að einhver sé ósammála mér en þegar kemur að fegurð finnst mér smáatriði ens og hæð (og þingd upp að ákveðnu marki) vera algert aukaatriði. Svo ég nefni eitt dæmi af handahófi veit ég um eina stelpu sem var neitað um þáttöku vegna þess að hún var 162 cm á hæð. Hún var með sítt, ljóst hár, grönn og með fallegasta andlit sem ég hef séð. P.S. Þetta eru ekki “venjulegar” íslenskar...