Já, fræðandi grein. Eitt sinn var mælt að maðurinn væri hlekkjaður við tímann, þurftum alltaf að vera hér og þar á ákveðnum tímum. En núna er óhætt að segja í þessu tæknivædda og ópersónulega þjóðfélagi að maðurinn sé hlekkjaður við símann, því fólk(sumt reyndar) er háð við símann, m.ö.o kemst ekki útúr húsi án þess að vera með veski, lykla og gsm. Og um hvort þetta séu ónýt rusl beint úr pakkanum. Ég hehf átt þrjá síma, og örlög þeirra fyrstu tveggja var að þeir þoldu ekki karlmannlega...