Ég styð bílstjórana, og blöskrar yfir framkomu lögreglunar - en það er ekki það sem fer mest í mig. Ég óttast(án gríns) að ef þetta vindur eitthvað uppá sig og fleiri ofbeldisfull mótmæli eigi sér stað, að fólk eigi eftir að yfirkeyra lögguna með ofsa og hamslausri reiði og þá fyrst fer þetta að verða stjórnlaust. Málið er bara að lögreglan, með sína skildi og meis, eru bara x margir - en þeir sem vilja mótmæla eru 2x fleiri:/. Ég óttast bara að fjöldinn eigi eftir að keyra niður lögregluna,...