1. Kafli – Sögustund. ,,Krakkar mínir kærir, ég ætla að segja ykkur sögu sem gerðist fyrir langalöngu í fjarlægu landi og í fjarlægum bæ.” Gamli maðurinn lagaði lesgleraugun og gerði sig tilbúinn til að halda áfram með söguna fyrir barnabörnin. ,,Elstu menn geta ekki munað hvað bærinn hét eða landið, þótt sumir menn vilja meina að það gerðist í þessum bæ.” Hann horfði á þegar litlu börnin glöddust mjög og urðu spennt við að heyra þetta. ,,Sagan heitir Þegar Illiði stal jólunum af elli- og...