Sælir! Þar sem ég er svona nýbyrjaður að nota floyd rose-ið mitt eitthvað að viti þá langar mér að spurja ykkur að einu. Alltaf þegar ég er að gera þessi svakalegur dimebag squiel á “G” strengnum þá strax vanstillist gítarinn, hann fer allveg úr stillingu, eða allavega oftast eftsti strengurinn. Endilega komið með nokkur orð, allt getur hjálpað. Takk!