Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

augnabrúna tattú (5 álit)

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Einhver ykkar sem hefur góða eða slæma reynslu af þessu? hélt að þetta væri bara fyrir eldri konur sem væru varla með nein hár lengur og fannst þetta voða púkó en sá svona auglýst á facebook og þetta virkar voða flott og náttúrulegt næstum eins og maður hafi bara fyllt uppí þær sjálfur með augnabrúnapensli .. er allaveganna að hugsa um að fá mér svona eyeliner tattoo. Vinkona min er með þannig og það kom mjög flott út, er yfirleitt alltaf með eyeliner anyways: ) en er samt svolítið hikandi...

Ipod spilara í bíl (1 álit)

í Bílar fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Vantar svona Ipod spilara (haldara) til að smella í kveikjaragatið.. veit einhver hvar svoleiðis fæst eða er til í að selja mér eitt stykki svoleiðis?

Snyrtistofa (14 álit)

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Vantar einhverja góða stofu hér á höfuðborgarsvæðinu til að fara í litun og plokkun, er búnað fara á ýmsar stofur en finnst einhvern vegin engin standa uppúr, einhver sem veit um góða stofu sem gerir flottar augabrúnir?

Bólgin tunga (10 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ég er semsagt búnað vera með gat í tungunni í yfir 3 ár núna og aldrei verið neitt vandamál. nú er eitthvað skrítið í gangi .. ég er búnað vera asnarlega mikið bólgin yfir alla tunguna í 2 daga núna, næ ekki að skrúfa lokkin af og fæ verki þegar ég borða eitthvað sem er ekki í vökvaformi… er búnað vera að brytja íbúfen síðan í gær og reyna að skola tunguna eins og ég get. Er einhver með einhverjar ráðleggingar handa mér eða veit hvað er í gangi:S? Vill helst ekki missa gatið..

Allar stelpur pínu bi curious? (50 álit)

í Rómantík fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég hef verið að velta þessu mikið fyrir mér undanfarið. Sérstaklega eftir að ég bar þetta undir vinkonu mína sem að var fullkomlega sammála mér og aðra sem að þverneitaði í fyrstu en eftir að ég spurði hana nokkra spurninga og aðeins útí hvernig hún upplifir annað kvenfólk þá var tók hún í sama streng og ég. Ég tel mig vera frekar kvenlega almennt og hef verið í föstum samböndum með kk síðan ég var 14 ára með nokkrum hléum. Ég laðast að öðrum stelpum/konum, en hef aldrei beint verið hrifin...

Augnháralenging (5 álit)

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hefur einhver reynslu af augnháralengingu? þá á hvar léstu gera það? hvernig það kom út og hvort það hefur einhver skaðleg áhrif á augnhárin fyrst og fremst? Einnig með svona krullujárn fyrir augnhárin sem ganga fyrir batteríum, einhver sem hefur góða reynslu af því?
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok