Datt í hug að senda inn mynd af bassanum mínum. Reyndar er þetta ekki minn bassi en þetta er nákvæmlega eins bassi. Semsagt Fender Precision Bass, Pickups: 1 Standard Precision Bass Split Single-Coil Pickup (Mid) Controls: Volume, Tone Color: (355) Blizzard Pearl (Polyester Finish) Strings: Fender Super Bass 7250ML, NPS, Gauges: (.045, .065, .080, .100), p/n 073-7250-005. Fínn bassi sem reynst hefur vel.