Þetta er náttúrulega besta plata Nightwish hingað til. Ég er búinn að hlusta á hana helvíti oft og hún er alltaf jafn skemmtileg. En veit einhver hvaða náungi syngur í The Islander? Það hljómar nefnilega ekki eins og Marco o.O ? * Þarna lagaði ég textann þinn,Páll.