Ekki kalla fólk sem drepur sig aumingja. Þetta fer vel eftir aðstæðum, og meðað við það sem ég hef lesið af hans lífi, Þá hefðu margir í sömu sporum gert það sama. Sumir sem drepa sig eru afturámóti algjörir aumingjar en það finnst mér ekki eiga við í þessu tilfelli.