Mamma mín eignaðist mig ekki, Ég er ættleiddur frá Kongó. Það var kannski lífmóðirmín sem eignaðist mig en hana skilgreini ég ekki sem mömmu. Heiðarleg tilraun hjá þér samt sem áður og hefði mjög líklega bitið á efað hún hefði gengið upp. Hafðu það gott í kvöld.