Eins og eitthver sagði Hamas er eins og pirrandi litli bróðirinn og Ísrael er stóri bróðirinn, og restin af heiminum er mamman. Litli bróðirinn gerir allt til að bögga stóra bróðirinn, og þegar stóri bróðirinn ætlar að gera eitthvað á móti þá fer litli bróðirinn að háskæla og væla í mömmuni, sem heldur þá með litla bróðurnum. Hata nú samt bæði þessi lönd og er ekki að kenna Hamas um. Báðir aðilar jafn ábyrgir.