Vetrardekk eru ekki skylda… Ökumönnum ber hins vegar skylda að aka eftir aðstæðum og vera viðbúin ef færi skyldi skyndilega breytast. Ef ökumaður er á sumardekkjum með dekkjasokk þá er hann fyllilega löglegur yfir vetrartímann. Samkvæmt ráðgjöfum hjá tryggingarfélögunum er mjög óalgengt að menn séu bótaskyldir vegna þess að þeir voru ekki með löglegan vetrarútbúnað.