Keypti mér silvurlitaða Nike90 Laser skó fyrir stuttu, en málið er að ég lét kaupa þá fyrir mig og keypti auðvitað sömu stærð og síðustu skór voru sem ég notaði. Allt í einu eru þessir skór bara of litlir á mig, ég er búinn að reyna að pína mig á 2 æfingum, gá hvort ég myndi venjast eða eitthvað, en það bara gengur ekki, þeir eru of litlir. Silvurlitaðir Nike90 Laser skór með gulu ofan á, þeir kosta nýir hér heima 22 þúsund, en ég ætla að leyfa þeim að fara á 16 þúsund. Aðeins búinn að nota...