Þeir lugu aldrei, þeir sögðu að það yrðu blöð á lágu verði eða hvað.. En þeir sögðu aldrei neitt um tungumál blaðanna. Þannig þetta er 0% lygi, og eins og einhver annar hér sagði, þetta er bara góð leið til að fá fólk inn í búðirnar sínar, það er sölumennska. Þannig þetta er bara ágæt leið hjá þeim til að lokka fólk inn í búðir þótt eflaust allir voru að BÚAST við enskum blöðum, en þeir lofuðu því aldrei.