Mér skilst það, jú, því það virtist vera ein af ástæðum þess að Nintendo vilja ekki gefa AC1 út í Evrópu, þ.e. vegna þess að AC2 er að koma of bráðlega til að það taki sig að fara að þýða AC1 yfir á Evrópsku málin, annars hef ég heyrt að AC muni hugsanlega koma út í Ástralíu, og þar er vitaskuld töluð enska, og því lítið mál að skella honum þangað (það væri þá hægt að importa þaðan, því Ástralía er með PAL.