Gandalfur Ég veit ekki hversu mikið þú þekkir í mannkynsögunni. En þegar að samningaviðræður eru annars vegar, og þá gildir í raun einu, hvort um launahækkun, kaup/sölu, eða frelsi þjóðar er að ræða, þá tekur maður ALLTAF besta boðinu sem maður fær. Svo í næstu samningum, þá gengur maður lengra. Maður segir ekki bara allt eða ekkert og stormar svo út eins og PA menn gerðu. Það segir líka í raun allt sem segja þarf um “friðarvilja” þeirra. Enda skilaði það sér í því, að þeir eru engu bættari...