Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fairy
Fairy Notandi frá fornöld 416 stig

Re: Clostraphobia

í Dulspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Já ég er léleg í stafsetningu og ekki þú. Hefurðu ekkert batra að gera en að baða þig í dýrðarljóma stafsetningar? Þú átt þér ekkert líf!

Re: Clostraphobia

í Dulspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég held reyndar að þeir sem þjást af innilokunnarkennd, lofthræðslu o.s.frv. þjáist ekki af þessum kvillum af því að þeir ‘leyfi’ sér það….

Re: Clostraphobia

í Dulspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Jah… Ég vona að ég mæti þér aldrei í umferðinni ;) Neinei, svona án spaugs þá held ég að þú getir bara prísað þig sælan um að hafa svo góða stjórn á draumum þínum. Það fer ekkert smá í taugarnar á mér þegar ég er alveg að fara að fá e-ð og þá vakna ég. Jafnvel þótt ég fari að sofa aftur í von um framhald, þá hefur það aldrei komið fyrir mig að ég fái ósk mína uppfyllta :þ hver er uppskriftin?

Re: Clostraphobia

í Dulspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Æ greijin mín, ef þið hafið ekkert merkilegt að segja,þá endilega hlífið okkur hinum fyrir nærveru ykkar. Stundum þá veit ég ekki hvað sumt fólk tæki sér yfir höfuð fyrir hendur ef það væri ekkert til að nöldra yfir. JÁ! Það er stafsetningarvilla í greinarnafninu. ÉG bið ykkur sem særðust mjög djúpt innilegrar afsökunnar. Ég vona að sál ykkar nái fullum bata og að einhvern daginn, þá eignist þið líka líf.

Re: Clostraphobia

í Dulspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Já ég las það e-s staðar líka að líkaminn lamast fyrir neðan mænu (eða e-ð álíka) þegar maður er komin í REM. Ég get ekki bennt á hvar, en þetta hljómar ekkert vitlaust því hvaða vöðvi slakar betur á en lamaður vöðvi? Sennilega líka ástæðan fyrir draumnum þar sem maður þarf að forða sér undan einhverju en getur ekki hreyft sig. Er það ekki rétt hjá mér. Maður byrjar ekki að dreyma fyrr en í fyrsta lagi í REM? Ég er nokkuð viss um það en hvað segið þið draumasérfræðingar?

Re: Clostraphobia

í Dulspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Draumar eru reyndar ekki mín sérgrein en uppá djókið langar mig til að deila með ykkur einfaldaðari útskýringu sem ég heyrði um daginn. Ýmindið ykkur manns heilan eins og tölvu. Þegar við vökum öðlumst við ýmsa lífsreynslu sem fer beint inn í heilan. Eins þá söfnum við upplýsingum inn í tölvuna (floppy, cd rom, zip o.s.frv.) En til þess að tölvan okkar sé ekki í endalausri óreiðu þá þurfum við að raða upplýsingunum á skipulagða staði (C, D, drif o.s.frv.). Það er nákvæmlega ÞAÐ sem heilinn...

Re: Hryðjuverk framtíðarinnar

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Bíddu, Finnst þér það ekki segja neitt um karakter þinn þegar þú lýsir yfir vilja til að drepa fólk?

Re: Hryðjuverk framtíðarinnar

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
lol Já já, ég náði því;) Það sem ég meinnti var, hvað gögn hefurðu þessu til stuðnings? Það sem ég var að tala um lærði ég í Fél 102 en eins og áður sagði, þá er langt um liðið þannig að það getur verið að e-ð sé farið að detta út. Mér veitti ekki af að rifja upp :)

Re: Nokkrir hlutir varðandi reykingar og annað

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
gmaria Ef ég hef á e-m stað ekki látið þig vita af svari, þá hefur það ekki verið viljandi og ég þykist viss um að þú jafnir þig á því. Eins og frjals, þá temur þú þér ekki þann sið að RÖKSTYÐJA mál þitt. Það grefur undan þér en eins og þú orðaðir það svo skýrt sjálf: ‘Það er þitt vandamál ekki mitt’. Hvar sagði ég að útblástur bíla sé ekki skaðlegur? Hvar gef ég til kynna að ég sé á móti reykingarmönnum? Og Ég sé að ég hef kennt þér nýtt orð, ‘minnimáttarkennd’. En sjáðu til, áður en þú...

Re: Nokkrir hlutir varðandi reykingar og annað

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hm… Nokkuð athyglisverð ummæli… En Gildir það þá ekki um allar umræður á huga? Ef maður er ósammála einhverjum og færir rök fyrir því af hverju maður er ósammála, er maður þá bara að reyna að hafa rétt fyrir sér? Getur maður þá svarað e-u yfir höfuð? Ertu ekki e-ð að misskilja tilganginn með UMRÆÐUM? Að auki get ég ekki sagt að hér sé um rökræður að ræða á milli mín og frjals, í ljósi þess að aðeins annar aðilinn rökstyður mál sitt. kv, Fairy

Re: Nokkrir hlutir varðandi reykingar og annað

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Offita Það hefur verið sannað að þeir sem eru feitir hafa meira magn af insúlíni heldur en þeir sem eru grannir. Insúlín, sem fyrr á öldum var aðallega tengt sykursýki, hefur einnig gjarnan verið kallað ‘svengdarhormónið’ vegna þess hvernig það örvar matarlystina. Eitt af því sem insúlín gerir er að stuðla að því að líkaminn geymi orkuna úr matnum. Þetta gerist á þrennan hátt aðallega: 1. Insúlín “biður” líkamann um að borða meira. Það gefur þér merki um að fá þér mjölvaríkan mat, millibita...

Re: Hryðjuverk framtíðarinnar

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ó fyrirgefðu :þ En vinsamlega rökstyddu samt… kokos (ég nenni ekki að koma með svona stutt svör í sitthvoru lagi, síðan er svo lengi að hlaðast inn): Fyrirgefðu (líka) Ég hélt að þú værir að halda því fram að Ís væri ekki þjóð. Og það var bacicly það sem þú áttir að hætta að velta þér uppúr :þ

Re: Hryðjuverk framtíðarinnar

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Oh… Ég sem ætlaði að fara að sofa og þá svara konny mér. ÉG get ekki fengið það af mér að sniðganga hana ;) Þú átt eftir að fá andköf þegar þú sérð nýju sólstofuna :) Þegar þú átt leið hjá þá setjumst við þar inn og testum brxxxið. Þú getur alveg fengið þér sígó. Við eigum ennþá sömu gömlu staflana af öskubökkum uppi í skáp ætlaða gestum og gangandi og enn leyfum við öllum að reykja hvar sem er húsinu að svefnherbergjum undanskildum ;) Hlakka til sömuleiðis :) Love, Fairy

Re: Nokkrir hlutir varðandi reykingar og annað

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
fjals og gmaria Allt í lagi. Þá var ég að meina í bókstaflegri merkingu að frjals sé vændiskona frá Afríku (Hvað ætli hann fái á dráttinn). Ykkur verður ekki talið trú um annað, þá bara, allt í lagi, hafið það eins og þið viljið. Talandi um að vera í fórnarlambshlutverki og halda því síðan fram að maður sé ekki með minnimáttarkend. Þetta er nú bara hlægilegt, en hvað um það, ykkar mál. Fyrst, gmaria Með því að halda því fram að feitir skaði aðra með því að kosta meira fé úr...

Re: Nokkrir hlutir varðandi reykingar og annað

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Já, “ÞÓTT reykingarmenn komi verr út er það BARA út af einum þætti”. Við VORUM bara að tala um einn þátt, þ.e. samanburð reikingarmanna sem keyra og fólk sem reykir ekki og keyrir. OG þú segir: “þú getur ekki dæmt manneskju BARA fyrir að reykja” Þar er ég sammála þér, enda geri ég það ekki. Eða hef ég sagt e-ð sem bendir til þess? Svo segirðu að hvorugur aðili hafi RÉTT fyrir sér. Ef þú RAUNVERULEGA lest allar greinarnar, þá myndirðu vita það, að ég var upphaflega að gagnrýna órökstudda...

Re: Nokkrir hlutir varðandi reykingar og annað

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
lol :)Góð jafna, þrátt fyrir vitleysuna sem er í gangi ;) Var y vondur við x ? æ,æ… En þú gleymdir: x blés reyk framan í lítin hvolp á leiðinni í vinnuna, þá erum við aftur komin með: x = y Og svo: y er kurteis og reykir HELDUR ekki í kringum aðra: x - 1 = y, jafnframt: x = y+1 Fattarðu rökleysuna? En góð leið samt til þess að koma máli sýnu á framfæri. Ef þú hefðir reyndar lesið ALLA greinina hefðirðu séð að við vorum að bera saman reykingarmenn sem keyra og fólk sem reykir ekki og keyrir....

Re: Hryðjuverk framtíðarinnar

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þakka þér fyrir sögukensluna, en ég hef sjálf kynnt mér söguna á bakvið stríðið í Miðausturlöndum þannig að hún var óþarfi. Hvað þarf til þess að mynda þjóð? Skilgreining: Hópur manna fær að kalla sig þjóð ef hún hefur ákveðið landssvæði og ER VIÐURKENND AF ÖÐRUM ÞJÓÐUM. Ísraelsríki ER VIÐURKENNT af öllum þjóðum heims, að einhverjum Arabaríkjum undanskildum og er því ÞJÓÐ. Þannig að þú getur alveg hætt að velta þér uppúr því. btw, Hér inni á huga hef ég hitt hið ólíklegasta fólk sem hefur...

Re: Nokkrir hlutir varðandi reykingar og annað

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Með vændiskonuna: Það var tekið viðtal við vændiskonu með alnæmi fyrir ca 2 árum síðan. Hún hélt áfram að stunda vændi, notaði ekki getnaðarvarnir og fannst það allt í lagi. Hún var vísvitandi að dreifa sjúkdómnum í allar áttir. Þú ert vísvitandi að dreifa þeim efnum sem ég taldi upp í síðasta póst í allar áttir. og, eins og umnefnd vændiskona, finnst þér það allt í lagi. Að því leitinu til, eruð þið eins. Þessi vændiskona sagði það sem hún sagði af því að hún var fáfróð, þ.e. hefur ekki...

Re: Hryðjuverk framtíðarinnar

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
lol Ha ó, var þetta barnlaust hagkvæmnishjónaband :) ok… En sú mæða ;) ok án spaugs… Hvernig vil ég leysa þetta… Í fullkomnum heimi væru allar girðingar og eftirlitsstöðvar lagðar niður og Gyðingar og Arabar lifa í sátt og samlyndi það sem eftir er…. En í ljósi þess að heimurinn ER ekki fullkominn þá þurfum við að taka smærri skref. Ég PERSÓNULEGA tel að land fyrir frið sé lausnin, þó eins og ég bennti á áður, sé það e.t.v. skammtímalausn. ÉG tel líka að menn þurfi að fara að láta af öllum...

Re: Nokkrir hlutir varðandi reykingar og annað

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég hef aldrei reynt að halda því fram að ég sé öðrum gáfaðari eða þroskaðari. En ef þú heldur því fram að ég sé, eða sé ekki annað hvort þá ber þér að rökstyðja það, annars er það dæmt sem ómerk ummæli úr ómerkum munni og segir mun meira um þig en mig. Fyrir það fyrsta: Nei það er rétt hjá þér að það er ólíklegt að NÁKVÆMLEGA jafn margir eigi bíl sem reykja og þeir sem ekki reykja. Hvor hópurinn sé um eða yfir hefur eflaust ekki verið rannsakað, en það sem ég var að reyna að koma á framfæri...

Re: Nokkrir hlutir varðandi reykingar og annað

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þessi grein lýsir bara fáfræði og engu öðru. Ef við horfum framhjá þeirri staðreind að þú alheæfir út í allar áttir án þess að rökstyðja nokkrun skapaðan hlut, þá hljómarðu samt eins og vændiskona í Afríku sem heldur því fram að alnæmi sé ekkert vandamál. Fyrir það fyrsta. Þegar einn reykir, þá reykja allir í kringum hann líka og eins og þú veist, þá eru reykingar skaðlegar. Þá ert þú sem reykingarmaður að SKAÐA aðra og skv. Mannréttindasáttmála sameinuðu þjóðanna, þá má maður í grófum...

Re: Hryðjuverk framtíðarinnar

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Endilega elskan Ég er reyndar búin að breyta honum aðeins þannig Big surprice þegar þú kemur næst. Svo erum við líka að brxxxa annan skamt af rauðxxxx þannig að ég bíð þín með tappatogara og veitingar :) - alveg eins og í den. (oh… þegar maður er farin að nota hugtakið “í den” svona oft, þá veit maður að maður er orðin gamall) :Þ

Re: Hryðjuverk framtíðarinnar

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ihg Málið er að það ER engin “kona sem hefur verið barin í kássu af manninum sínum í mörg ár sleppir sér einn daginn og kveikir í honum þar sem hann liggur áfengisdauður uppí sófa”. Þessi líking er að mínu mati bara fáránleg og á engan vegin við. Þess þá heldur væri það “kona sem hefur verið barin í kássu af manninum sínum í mörg ár og fer og kveikir í börnunum þeirra”. Palestínumenn eru kúgaðir og allt það og virðist ekkert lát vera á herstyrk Ísraelsmanna. Það skyldi þó ekki vera sökum...

Re: Hryðjuverk framtíðarinnar

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Gandalfur Ég veit ekki hversu mikið þú þekkir í mannkynsögunni. En þegar að samningaviðræður eru annars vegar, og þá gildir í raun einu, hvort um launahækkun, kaup/sölu, eða frelsi þjóðar er að ræða, þá tekur maður ALLTAF besta boðinu sem maður fær. Svo í næstu samningum, þá gengur maður lengra. Maður segir ekki bara allt eða ekkert og stormar svo út eins og PA menn gerðu. Það segir líka í raun allt sem segja þarf um “friðarvilja” þeirra. Enda skilaði það sér í því, að þeir eru engu bættari...

Re: Hryðjuverk framtíðarinnar

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
“Stunda Palestínumenn hryðjuverkastarfsemi? Já, reyndar, en atuhugaðu að þeir hafa RÉTT á að verja sig fyrir innrásarliði” Hvernig eru Palestínumenn að VERJA sig fyrir “innrásarliði” þegar ÞEIR fara yfir til ÍSRAEL og sprengja upp saklaust fólk? Myndi það ekki frekar flokkast undir INNRÁS? “Er t.d. tilgangurin með fangelsum ekki öðrum til aðvörunar” ÉG sé ég að þú hefur misskilið, eða þekkir ekki hugtakið “öðrum til aðvörunar”: Ef einhver fremur glæp, þá fer hann í fangelsi. Þá veistu það,...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok