Málið snýst ekki um ofbeldishneygð, né heldur nokkra hneygð. Málið snýst um VERÐIÐ. Ertu annars að segja að fólk fremur ofbeldisverk ef áfengið er keyppt í kjörbúð, en ekki ef það er keypt í ríkinu? hm… Þú ert skrítinn Fólk sem verður ofbeldishneygt á að drekka, á ekki að drekka, og þá gildir einu hvort verslað sé í ríkinu eða annars staðar.