Það hefur oft verið talað um að dýrin séu með sjötta skilningsvitið (eða sjöunda, eða áttunda eða e-ð) Það hefur líka sannast margoft að t.d. rottur eiga auðvelt með að rata hvort sem þær séu inni í völundarhúsi eða sökkvandi skipi. Sensagt, ef þú ert um borð í sökkvandi skipi og þekkir ekki leiðina út, eltu þá rotturnar. Því miður hefur þessi hæfni rottnanna til að lifa af leitt til þess að þær eru mjög óvinsælar hjá mönnum - Það er nánast ómögulegt að losna við þær. En rottur eru ekki þær...