Biko, Góður hluti af þessum 28.000 íslendinum sem eru skráðir erlendis eru í námi eða afla sér reynslu. Og verða stattir erlendis tímabundið. Og Biko minn, segjum svo að 10 íslendingar myndu í dag taka upp erlendan ríkisborgararétt, verðum við þá að leyfa 10 innflytjendum að verða Íslenskir ríkisborgara. Og höfum við á Íslandi verið að neyta öllum að setjast að á Íslandi, við erum með strangar reglur til að sía út ómennin. Kvedja Fairman