Þegar þú lest í Mogganum eða öðrum sneplum “kannanir sýna, þá átt þú - sem sjálfsþenkjandi Íslendingur að spyrja: Nákvæmlega hvaða kannanir, hver stendur að könnuninni… hverjir borguðu fyrir könnunina… og hverjir græða á niðurstöðu könnunarinnar ? …og í flestum tilfellum hefur Sjálfstæðisflokkurinn eða einhver undirfyrirtæki hans borgað stóran part af ”skoðanakönnuninni"