Í allt sumar og fram eftir hausti hafið þið séð Kók-flöskur merktar Kók-leiknum sem hefur fengið jafnvel elliærar ömmur til að skræla miðana af gosflöskum… en í byrjun þessa mánaðar varð ég fyrir undarlegri reynslu og ætla að varpa henni fram - ásamt OPINBERUM VIÐBRÖGÐUM KÓK-VERJA!!! Hér koma bréfaskipti mín og fulltrúa KÓK óritskoðuð: Nafn: Haraldur Jóhannsson Netfang: haraldj@simnet.is Deild: Markaðsdeild Fyrirspurn: Ég gerði það í helgarinnkaupunum sem ég hafði nánast lofað sjálfum mér að...