Fíkn er val, það er alveg satt. En það er samt ekki beint manni sjálfum að kenna. Eins og átraskanir. Þeir sem hafa lítið sjálfsálit hætta að borða til þess að líða betur, og hugsa kannski ekkert áður en þau framkvæma. Svo drekka markir alkar vegna vanlíðan, líður stanslaust illa og vilja bara gleyma því og drekka mjögmjög mikið. Svo gera þau það aftur og aftur.. Og ofát er mjög svipað, þau borða tilfinningar sínar. Matur er huggunin þeirra. Svo er dóp gott dæmi, manni líður betur af dópi,...
Þekki tvo sem eru svo nákvæmlega eins. Datt aldrei í hug að það væri eitthvað svona í gangi, en eftir að ég las þetta þá kindof fattaði ég að það er ekki eðlilegt að vera alltof mikill sjálfsdýrkandi, allir sjá einhverjar veikar hliðar á sjálfum sér o.o
Ég er augljóslega að tala um húfur, venjulegar húfar. Semsagt ekki derhúfur, sólhatta eða þess háttar. Og þótt svo væri, þá er það líka gert til þess að vera með utandyra.
Á fyrri tímum var ekki svona mikið um “hasateiknimyndir” og bannaða tölvuleiki. Svo er þetta líka tónlistinni að kenna, t.d Erpur lætur eins og orðið mella sem bara venjulegt orð á kvenkyns lífverur. Það er margt sem hefur áhrif á þetta, sérstaklega eldri krakkar. Þeir eru nú einu sinni fyrirmyndir .. Svo kemur þetta líka eins og ég sagði hér fyrr, frá leikurum, grínistum og þess háttar sem eru fyrirmyndir.. Svo getur líka bara verið að það sé meira um ofvirkni en áður fyrr.
Mér finnst þau alltaf vera að gefa stig fyrir eitthvað rangt. Taka það samt oftast til baka, but still. Hættir fólk ekki bara að taka mark á þessu fyrir rest?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..