Nei, það held ég nú ekki. Einhver reynir að fá frið í einhverju stríði, þá verða aðrir reiðir og þá verður til ný átök, sem geta stækkað og verður að stríði sem drepur marga. Og þá verða morð til að hefna fyrir önnur morð… Svo ef einhver reynir að útrýma fátækt, þá eyðir hann miklum pening í það og verður sjálfur fátækur. Svona er þetta bara, lífið er ósanngjart.