þótt að við fengum ekki að taka þátt í þessari blessuðu keppni, þá finnst mér samt að þið ættuð að gera þetta landslið svo við getum verið alveg ready fyrir komandi keppnir þessvegna finnst mér að stjórnendur eftirtalinna clana ættu að koma sér saman um “Coach” og velja svo skynsamlega í þetta lið [89th],[Fantar],[EASY],[I'm] og jafnvel hux þó að ég hafi ekki mikið verið að taka eftir þeim undanfarið vona að það verði eitthvað gert úr þessu og vil ég sýst af öllu fá tilganslaus svör einsog...