Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fafnir
Fafnir Notandi frá fornöld 68 stig

Re: Komum saman.

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Megið alveg koma á Hauma mín vegna. Erum nokkrir Íslingar horde megin á lvl 55-60. Cjáumst þegar þið náið lvl 60 :Þ

Re: realm

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Haumarush, horde

Re: LVL 60 !!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Sá sem var fyrstur á Haumarush var Ghuul, UD Rogue. Náði því á 8,5 days /played. Þess má geta að þá var serverinn búinn að vera til í 10 daga /played.

Re: mage talent tree

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ef þú vilt eiga fræðilegan séns á að drepa prest og fleiri healing classa þá tekurðu ekki burt Improved Counterspell.

Re: hvað er málið!?!?!?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Tékkaðu á þessum link. þar er “crash after quest closure” http://forums-en.wow-europe.com/thread.aspx?fn=wow-tech-support-en&t=14289&p=1&tmp=1#post14289

Re: Realm

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Dunemaul - alliance Haumarush - horde Gaxx Er aðallega að spila á Haumrush núna.

Re: Hverjir spila á Haumarush ?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég. Röðin virðist vera horfin. Er að leita að íslensku guildi á Haumarush. Whisper Gaxx

Re: Íslendingar á Hauma....horde

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hvernig er þetta, Predator aldrei inni?

Re: Íslendingar á Hauma....horde

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Það var náttlega que í gær, bara 4500 manns. 1200 í morgun. Líklega þessir 1200 sem nenntu ekki að bíða í gær :Þ En þetta hlýtur að lagast í vikunni. Annars höfum við reynslu í WoW. Erum að spila á Dunemaul en ákváðum að prófa eitthvað nýtt, horde þ.e.a.s. Nenntum ekki að levela upp í 3ja skiptið sem alliance.

Re: Haumarash

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég væri alveg til í að vera alliance á nýja servernum nema……ég er búinn að því 2x áður og bara nenni ekki gera þetta í 3ja skiptið….þannig að það verður horde á Haumarush.

Re: EU - US Server mál.

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Komdu bara yfir á Dunemaul :) Erum að recrúta Íslendinga. /whisper Stufur eða Gaxx.

Re: TheAlliance onyxia raid

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Á hvaða server var þetta?

Re: Hvaða server...?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Dunemaul - EU - PVP - The Vorlon Empire - Alliance - Bara íslendingar - erum að recrúta….

Re: Hvað er best að vera með í profecion ef maður er gnome mage?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Sjálfur er ég gnome mage herb alchy og hef aldrei séð eftir því. Rosa gott að geta drukkið pots hvar og hvenær sem er og að það kosti ekki neitt.

Re: Íslenskt Alliance Guild á Dunemaul að recrúta.

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hvað heitir það? Ekki það að það skipti máli, við pvp-um ekki það mikið. Enda þarf maður virkilega að farma BG til að hækka um rank. Btw, Ég held að Dunemaul hafi hrunið núna áðan. Góð kynning fyrir þá sem bættust við í dag :( Annars er hann mjög stöðugur, man bara eftir 1 hruni síðan ég byrjaði fyrir 1-2 mánuðum síðan.

Re: Íslenskt Alliance Guild á Dunemaul að recrúta.

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Í heildina erum við bara 3 spilarar í guildinu.

Re: Wow Eu er í hakki....

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
já fireball. En næstum því bara þegar ég var í instance. Held að þetta hafi verið útaf sheep eða eitthvað.

Re: Wow Eu er í hakki....

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Já ég er að rugla. Það var Bioware sem gaf út Baldurs Gate, kki blizzard. En svo er ég ekki að meina unbalanced/balanced issue heldur alvöru bögga eins og gamli góði blink böggurinn þar sem þú “fell through the world” og fleiri og fleiri. Einn sá nýjasti t.d. er þegar maður interruptast að ástæðulausu þegar maður er að kasta galdri.

Re: Wow Eu er í hakki....

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég fékk þetta líka í morgun. Svo er eitt komið á hreint….þetta er síðasti Blizzard leikurinn sem ég spila. Böggarnir í BG 1 og 2 voru leiðinlegir, svo eru endalausir böggar í wow og líka þegar maður er að dl þessum pötchum. ARGGGHHHHHHH

Re: Allies leiðinlegir ?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég er ally á lvl 60(dunemaul) og hef aldrei verið var við svona mikinn dónaskap. Ég er að prófa horde núna á Kor'gall og horde á þeim server eru afskaplega barnalegir. Öll umræða á general chat er fyrir neðan allar hellur þannig að ég held að það gæti bara verið misjafnt eftir server. En hins vegar finnst mér að low lvl á ekki að vera biðja lvl 60 um hjálp.

Re: Óskaparty? (alliance)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ok skal segja þér hvernig þetta virkar :) ég og spilafélagi minn sem er warrior erum komnir svoldið uppá lagið við þetta Við enduðum með 19 sigra 1 tap, Hann er warrior og ég priest, sem gerir það að verkum að hann hleipur inn nær flagginu ég heala shealda dispella rætur frost og allt af honum og lækna desise meðan hann hleipur með allan þennan armor og allt þetta líf yfir í okkar base og búm! að meðaltali erum við með 2 flögg (Hann) hinir í grúppunu er mér skítsama hvort séu druid warlock...

Re: Battlegrounds!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég(lvl 50 Gnome Mage) er búinn að vera soldið í WG. Hefur farið svona 40/60 fyrir Horde. Ég er yfirleitt að defenda og í þau skipti sem við allies unnum var þegar vörnin var góð. Þá er ég að tala um allavega 5 manns að defenda at all times því horde eru byrjaðir að ráðast á miklu skipulegra en áður. EN…oftast er bara ekki fræðilegur að fá þessa HÁLVITA Allies að defenda OG heldur ekki fræðilegur að fá þessa HÁLVITA allies að ráðast á skipulega. Flestir eru bara fokking around in the middle...

Re: Fjandans Update

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Thank god fyrir þennan patch því núna er Battlegrounds komin og þau ROKKA.

Re: World of Warcraft spurningar

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Við erum nokkrir Alliance á Dunemaul(PvP). Og ef fólk er að væla yfir að vera drepinn af hærra lvl horde, hvað er fólk að gera á PvP server? Ef þú ert á normal server, why turn on the PvP? Ef ég sé horde sem er lægra lvl en ég þá er það kill on sight. Það er undantekning ef ég ræðst ekki á lægra lvl horde. Ef það er jafnt eða hærra þá fer að eftir stöðunni hverju sinni. More unfair the better.

Re: The Druid

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Hvað með mages? Hvað gerir þú á móti þeim? Hvað gera þeir á móti þér?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok