8. Júlí 2005 fengum við lítinn bröndóttan kisuling á heimilið, sú littla var skýrð Cleo Laine eftir jazz söngkonunni. Hún kom inní littlu íbúðina taugastrekkt og óróleg, en einhvernveginn tókst mér að svæfa littla krílið í lítilli körfu með teppi sem móðirmín hafði saumað. Hún þroskaðist hratt og á morgnana kom hún ávalt upp í rúm purrandi mjálmandi og sleikjandi á manni allt hold, helst vildi hún kúra í hálsakoti. það fannst henni svo sannarlega gott, og eyddi öllum sínum tíma i svefn og...