Allie* … hún hét Alison minnir mig og kölluð Allie:D Ég held bara hreinlega að þegar að sá tími kemur munt þú njóta þess að elska einhvern, hvort sem að það er á morgun eða eftir tvö ár. Bara bíða eftir þeim rétta í staðin fyrir að hlaupa í eitthvað samband sem þú munt síðar kannski sjá eftir ef þú misstir þá af hinum “rétta”