Nei róleg Fötin í hagkaup (svona eins og mótor geriri líka) eru eins og fötin sem eru i tísku í dag, bara copy af þeim… bara verri gæði. Það eru margir fullorðnir sem segja það sama, skil ekki hvað þú ert að tala um að Karen millen og Zara og Vero Moda séu eins því að það er töluverður munur á þa